Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Þeir sem hafa fengið að smakka rjómalíkjörinn hjá Pétri segja hann ótrúlega góðan enda er hann vinsælasti starfsmaðurinn í MS Selfossi þessar vikurnar því prófanir á drykknum fara m.a. þar fram. Drykkurinn er 18% af styrkleika.
Þeir sem hafa fengið að smakka rjómalíkjörinn hjá Pétri segja hann ótrúlega góðan enda er hann vinsælasti starfsmaðurinn í MS Selfossi þessar vikurnar því prófanir á drykknum fara m.a. þar fram. Drykkurinn er 18% af styrkleika.
Mynd / MHH
Fréttir 16. mars 2018

Áfengur rjómadrykkur úr íslenskri mjólk

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Verkefnið gengur ótrúlega vel, allar tilraunir og allt sem fylgir svona nýjung hefur komið ótrúlega vel út. Ef allt gengur að óskum þá vonast ég til að drykkurinn geti farið á markað eftir nokkra mánuði,“ segir Pétur Pétursson mjólkurfræðingur.
 
Hann er að þróa 18% rjómalíkjör úr íslenskri mjólk með ethanol úr íslenskri ostamysu á markað. Pétur fékk styrk frá verkefninu „Mjólk í mörgum myndum“ á síðasta ári við að vinna að hugmynd sinni. Verkefnið er á vegum Auðhumlu og Matís sem veitir nýsköpunarstyrki til að þróa nýjar vörur úr mjólk. Drykkur Péturs heitir Jökla sem  yrði fyrsti íslenski rjóma­líkjörinn unninn úr íslenskri mjólk og með ethanol úr íslenskri ostamysu frá Heilsuprótein ehf. 
 
„Jökla er alfarið hugmynd mín þar sem hann nýtir sérþekkingu mína á sviði mjólkurframleiðslu og áratuga reynslu af sölu á landbúnaðarvörum til bænda,“ segir Pétur stoltur og ánægður með nýja rjómalíkjörinn. 
 
Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...