Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ætla í sund, sumarbústað og að leika mér
Fólkið sem erfir landið 30. maí 2016

Ætla í sund, sumarbústað og að leika mér

Sebastian er í Salaskóla og hans fyrsta minning er af því þegar hann át skyr og dansaði. 
 
Nafn:  Sebastian Rómeó Jónsson.
 
Aldur: 8 ára.
 
Stjörnumerki: Meyja.
 
Búseta: Salahverfi, Kópavogi.
 
Skóli: Salaskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast 
í skólanum? Stærðfræði.
 
Hvert er uppáhalds­dýrið þitt? Hamstur.
 
Uppáhaldsmatur: Pitsa.
 
Uppáhaldshljómsveit: Michael Jackson.
 
Uppáhaldskvikmynd: Star Wars.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég var lítill að borða skyr og dansa.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og fimleika.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Fótboltamaður.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Fara út á götu.
 
Ætlarðu að gera eitthvað skemmtilegt í sumar? Fara í sund, sumar­bústað og leika mér.
 
Næst » Sebastian skorar á frænda sinn, Mikael Bergmann, að taka þátt næst.
Nýr formaður kjörinn
Fréttir 23. febrúar 2024

Nýr formaður kjörinn

Hjörtur Bergmann Jónsson var kjörinn formaður deildar skógarbænda á fundi deilda...

Sex minkabú eftir á landinu
Fréttir 23. febrúar 2024

Sex minkabú eftir á landinu

Björn Harðarson, bóndi í Holti í Flóa, hefur tekið við sem formaður deildar loðd...

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku
Fréttir 23. febrúar 2024

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku

Íslenskar blóðmerar áttu auðvelt með að halda uppi eðlilegum blóðhag þrátt fyrir...

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.