Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ætla í sund, sumarbústað og að leika mér
Fólkið sem erfir landið 30. maí 2016

Ætla í sund, sumarbústað og að leika mér

Sebastian er í Salaskóla og hans fyrsta minning er af því þegar hann át skyr og dansaði. 
 
Nafn:  Sebastian Rómeó Jónsson.
 
Aldur: 8 ára.
 
Stjörnumerki: Meyja.
 
Búseta: Salahverfi, Kópavogi.
 
Skóli: Salaskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast 
í skólanum? Stærðfræði.
 
Hvert er uppáhalds­dýrið þitt? Hamstur.
 
Uppáhaldsmatur: Pitsa.
 
Uppáhaldshljómsveit: Michael Jackson.
 
Uppáhaldskvikmynd: Star Wars.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég var lítill að borða skyr og dansa.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og fimleika.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Fótboltamaður.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Fara út á götu.
 
Ætlarðu að gera eitthvað skemmtilegt í sumar? Fara í sund, sumar­bústað og leika mér.
 
Næst » Sebastian skorar á frænda sinn, Mikael Bergmann, að taka þátt næst.
Matvæli fyrir níutíu milljónir evra gerð upptæk
Fréttir 13. desember 2024

Matvæli fyrir níutíu milljónir evra gerð upptæk

Matvælasvindl er vaxandi vandamál í heiminum. Engin mál tengd meintum matarsviku...

Kortleggja ræktarlönd
Fréttir 13. desember 2024

Kortleggja ræktarlönd

Matvælaráðuneytið ætlar að ráðast í kortlagningu á gæðum ræktarlands á Íslandi.

Verðhækkun á grænmeti mun fylgja hækkun á raforkuverði
Fréttir 12. desember 2024

Verðhækkun á grænmeti mun fylgja hækkun á raforkuverði

Um áramót taka gildi umtalsverðar hækkanir á raforkuverði til garðyrkjubænda. Ge...

Þáttaskil þurfi í loftslagsaðgerðum Íslendinga
Fréttir 12. desember 2024

Þáttaskil þurfi í loftslagsaðgerðum Íslendinga

Loftslagsráð segir að nú þurfi að verða þáttaskil í framkvæmd loftslagsaðgerða o...

Framleiða ætti flestallar landbúnaðarvörur innanlands
Fréttir 12. desember 2024

Framleiða ætti flestallar landbúnaðarvörur innanlands

Landsmenn vilja að landbúnaðarvörur séu framleiddar innanlands ef marka má niður...

Metinnflutningur á koltvísýringi
Fréttir 11. desember 2024

Metinnflutningur á koltvísýringi

Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa verið flutt inn til landsins um 2.600 tonn af k...

Fjöldi stangveiddra laxa jókst nokkuð milli ára
Fréttir 11. desember 2024

Fjöldi stangveiddra laxa jókst nokkuð milli ára

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2024 var, skv. bráðabirgðatölum Hafrannsókn...

Kýrnar sluppu en pyngjan ekki
Fréttir 11. desember 2024

Kýrnar sluppu en pyngjan ekki

Afleiðingar rafmagnsleysis í Lundarreykjadal í febrúar urðu bændum dýrkeyptar.