Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Lífrænt vottað sauðfé frá félagsbúinu Miðhrauni II á sunnanverðu Snæfellsnesi.
Lífrænt vottað sauðfé frá félagsbúinu Miðhrauni II á sunnanverðu Snæfellsnesi.
Mynd / smh
Á faglegum nótum 12. apríl 2017

Aðlögun að lífrænum búskap

Höfundur: Lena Johanna Reiher Ráðunautur hjá RML
Fyrir stuttu var gefinn út nýr netbæklingur um aðlögun að lífrænum búskap og er hann aðgengilegur á heimasíðu RML.
 
 Bæklingurinn er sá 8. í röðinni hjá okkur og fjallar hann um aðlögunarferlið að lífrænum búskap. Áhugasamir eru hvattir til að skoða hann á heimasíðu okkar, www.rml.is, undir Ráðgjöf – Annað – Lífræn ræktun. 
 
Talsverð hækkun var í byrjun árs 2017 á fjármunum sem ætlaðir eru í styrki til þeirra sem eru í aðlögunarferli að lífrænum búskaparháttum undir eftirliti Tún og í samræmi við reglugerð nr. 74/2002. 
Ýmis gögn þurfa að fylgja umsókninni og er nauðsynlegt að kynna sér málið vel til þess að hægt sé að skila inn árangursríkri umsókn þegar lagt er af stað í aðlögunarferli.
 
Nánari upplýsingar gefur Lena Reiher í síma 516-5034 eða í tölvupósti lr@rml.is.
 
 
 
 
 
 
 
 
Hvað hefur áhrif á líðan bænda?
Fréttir 6. desember 2024

Hvað hefur áhrif á líðan bænda?

Valgerður Friðriksdóttir stendur fyrir rafrænni könnun þar sem hún skoðar hefðir...

Lök kornuppskera á landinu
Fréttir 6. desember 2024

Lök kornuppskera á landinu

Samkvæmt bráðabirgðatölum bendir allt til að uppskera af þurru korni sé umtalsve...

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð
Fréttir 5. desember 2024

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð

Ný skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands, þar sem fjögur erlend kúakyn voru borin s...

Skrásetja sögu brautryðjenda
Fréttir 5. desember 2024

Skrásetja sögu brautryðjenda

Sögur brautryðjenda í garðyrkju varpa ljósi á þá miklu þróun sem hefur átt sér s...

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland
Fréttir 5. desember 2024

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland

Eigendur Friðheima, Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, munu taka við ...

Áfrýjar dómi
Fréttir 5. desember 2024

Áfrýjar dómi

Undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum féllu úr gildi með dómi Héraðsdó...

Fuglaflensa á íslensku búi
Fréttir 5. desember 2024

Fuglaflensa á íslensku búi

Á þriðjudaginn greindist fuglaflensa af gerðinni H5N5 á kalkúnabúi Reykjabúsins ...

Mismunur bændum í óhag
Fréttir 5. desember 2024

Mismunur bændum í óhag

Í dag kostar 306 krónur að framleiða lítra af mjólk samkvæmt nýsamþykktum verðla...