Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Lífrænt vottað sauðfé frá félagsbúinu Miðhrauni II á sunnanverðu Snæfellsnesi.
Lífrænt vottað sauðfé frá félagsbúinu Miðhrauni II á sunnanverðu Snæfellsnesi.
Mynd / smh
Á faglegum nótum 12. apríl 2017

Aðlögun að lífrænum búskap

Höfundur: Lena Johanna Reiher Ráðunautur hjá RML
Fyrir stuttu var gefinn út nýr netbæklingur um aðlögun að lífrænum búskap og er hann aðgengilegur á heimasíðu RML.
 
 Bæklingurinn er sá 8. í röðinni hjá okkur og fjallar hann um aðlögunarferlið að lífrænum búskap. Áhugasamir eru hvattir til að skoða hann á heimasíðu okkar, www.rml.is, undir Ráðgjöf – Annað – Lífræn ræktun. 
 
Talsverð hækkun var í byrjun árs 2017 á fjármunum sem ætlaðir eru í styrki til þeirra sem eru í aðlögunarferli að lífrænum búskaparháttum undir eftirliti Tún og í samræmi við reglugerð nr. 74/2002. 
Ýmis gögn þurfa að fylgja umsókninni og er nauðsynlegt að kynna sér málið vel til þess að hægt sé að skila inn árangursríkri umsókn þegar lagt er af stað í aðlögunarferli.
 
Nánari upplýsingar gefur Lena Reiher í síma 516-5034 eða í tölvupósti lr@rml.is.
 
 
 
 
 
 
 
 
Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...