Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Lífrænt vottað sauðfé frá félagsbúinu Miðhrauni II á sunnanverðu Snæfellsnesi.
Lífrænt vottað sauðfé frá félagsbúinu Miðhrauni II á sunnanverðu Snæfellsnesi.
Mynd / smh
Á faglegum nótum 12. apríl 2017

Aðlögun að lífrænum búskap

Höfundur: Lena Johanna Reiher Ráðunautur hjá RML
Fyrir stuttu var gefinn út nýr netbæklingur um aðlögun að lífrænum búskap og er hann aðgengilegur á heimasíðu RML.
 
 Bæklingurinn er sá 8. í röðinni hjá okkur og fjallar hann um aðlögunarferlið að lífrænum búskap. Áhugasamir eru hvattir til að skoða hann á heimasíðu okkar, www.rml.is, undir Ráðgjöf – Annað – Lífræn ræktun. 
 
Talsverð hækkun var í byrjun árs 2017 á fjármunum sem ætlaðir eru í styrki til þeirra sem eru í aðlögunarferli að lífrænum búskaparháttum undir eftirliti Tún og í samræmi við reglugerð nr. 74/2002. 
Ýmis gögn þurfa að fylgja umsókninni og er nauðsynlegt að kynna sér málið vel til þess að hægt sé að skila inn árangursríkri umsókn þegar lagt er af stað í aðlögunarferli.
 
Nánari upplýsingar gefur Lena Reiher í síma 516-5034 eða í tölvupósti lr@rml.is.
 
 
 
 
 
 
 
 
Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...