Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Lífrænt vottað sauðfé frá félagsbúinu Miðhrauni II á sunnanverðu Snæfellsnesi.
Lífrænt vottað sauðfé frá félagsbúinu Miðhrauni II á sunnanverðu Snæfellsnesi.
Mynd / smh
Á faglegum nótum 12. apríl 2017

Aðlögun að lífrænum búskap

Höfundur: Lena Johanna Reiher Ráðunautur hjá RML
Fyrir stuttu var gefinn út nýr netbæklingur um aðlögun að lífrænum búskap og er hann aðgengilegur á heimasíðu RML.
 
 Bæklingurinn er sá 8. í röðinni hjá okkur og fjallar hann um aðlögunarferlið að lífrænum búskap. Áhugasamir eru hvattir til að skoða hann á heimasíðu okkar, www.rml.is, undir Ráðgjöf – Annað – Lífræn ræktun. 
 
Talsverð hækkun var í byrjun árs 2017 á fjármunum sem ætlaðir eru í styrki til þeirra sem eru í aðlögunarferli að lífrænum búskaparháttum undir eftirliti Tún og í samræmi við reglugerð nr. 74/2002. 
Ýmis gögn þurfa að fylgja umsókninni og er nauðsynlegt að kynna sér málið vel til þess að hægt sé að skila inn árangursríkri umsókn þegar lagt er af stað í aðlögunarferli.
 
Nánari upplýsingar gefur Lena Reiher í síma 516-5034 eða í tölvupósti lr@rml.is.
 
 
 
 
 
 
 
 
Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...