Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Aðeins fimm eftir
Fréttir 15. desember 2014

Aðeins fimm eftir

Höfundur: Vilmundur Hansen

Einn af sex sjaldgæfum nashyrningum drapst í dýragarði í San Diego í síðustu viku. Nashyrningurinn var 44 ára gamall og drepst úr elli.

Angalifu eins og nashyrningurinn kallaðist var að tegund hvítra nashyrninga sem eitt sinn lifðu á Mið Afríku. Árið 1960 var tala þeirra um 2000 en árið 1993 hafði þeim fækkað í 30. Ellefu árum seinna, 2004, hafði þeim fækkað í 20 og í dag eru einungis fimm slíkir nashyrningar á lífi svo vitað sé.

Helsta ástæða fækkunar þeirra voru ólöglegar veiða en mulin nashyrningshorn eru víða talin öflugt ástarmeðal og kynhvati.

Nashyrningarnir af þessari tegund sem eftir lifa er að finna í dýragörðunum í San Diego, Kenía og Tékklandi. Tvö dýranna eru karldýr en þrjú kvenkyns.  

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna...