Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Aðeins fimm eftir
Fréttir 15. desember 2014

Aðeins fimm eftir

Höfundur: Vilmundur Hansen

Einn af sex sjaldgæfum nashyrningum drapst í dýragarði í San Diego í síðustu viku. Nashyrningurinn var 44 ára gamall og drepst úr elli.

Angalifu eins og nashyrningurinn kallaðist var að tegund hvítra nashyrninga sem eitt sinn lifðu á Mið Afríku. Árið 1960 var tala þeirra um 2000 en árið 1993 hafði þeim fækkað í 30. Ellefu árum seinna, 2004, hafði þeim fækkað í 20 og í dag eru einungis fimm slíkir nashyrningar á lífi svo vitað sé.

Helsta ástæða fækkunar þeirra voru ólöglegar veiða en mulin nashyrningshorn eru víða talin öflugt ástarmeðal og kynhvati.

Nashyrningarnir af þessari tegund sem eftir lifa er að finna í dýragörðunum í San Diego, Kenía og Tékklandi. Tvö dýranna eru karldýr en þrjú kvenkyns.  

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa
Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegn...

Dregur úr kaupvilja
Fréttir 12. apríl 2024

Dregur úr kaupvilja

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun apríl sýna að ja...