Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Aðeins fimm eftir
Fréttir 15. desember 2014

Aðeins fimm eftir

Höfundur: Vilmundur Hansen

Einn af sex sjaldgæfum nashyrningum drapst í dýragarði í San Diego í síðustu viku. Nashyrningurinn var 44 ára gamall og drepst úr elli.

Angalifu eins og nashyrningurinn kallaðist var að tegund hvítra nashyrninga sem eitt sinn lifðu á Mið Afríku. Árið 1960 var tala þeirra um 2000 en árið 1993 hafði þeim fækkað í 30. Ellefu árum seinna, 2004, hafði þeim fækkað í 20 og í dag eru einungis fimm slíkir nashyrningar á lífi svo vitað sé.

Helsta ástæða fækkunar þeirra voru ólöglegar veiða en mulin nashyrningshorn eru víða talin öflugt ástarmeðal og kynhvati.

Nashyrningarnir af þessari tegund sem eftir lifa er að finna í dýragörðunum í San Diego, Kenía og Tékklandi. Tvö dýranna eru karldýr en þrjú kvenkyns.  

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...