Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Aðeins fimm eftir
Fréttir 15. desember 2014

Aðeins fimm eftir

Höfundur: Vilmundur Hansen

Einn af sex sjaldgæfum nashyrningum drapst í dýragarði í San Diego í síðustu viku. Nashyrningurinn var 44 ára gamall og drepst úr elli.

Angalifu eins og nashyrningurinn kallaðist var að tegund hvítra nashyrninga sem eitt sinn lifðu á Mið Afríku. Árið 1960 var tala þeirra um 2000 en árið 1993 hafði þeim fækkað í 30. Ellefu árum seinna, 2004, hafði þeim fækkað í 20 og í dag eru einungis fimm slíkir nashyrningar á lífi svo vitað sé.

Helsta ástæða fækkunar þeirra voru ólöglegar veiða en mulin nashyrningshorn eru víða talin öflugt ástarmeðal og kynhvati.

Nashyrningarnir af þessari tegund sem eftir lifa er að finna í dýragörðunum í San Diego, Kenía og Tékklandi. Tvö dýranna eru karldýr en þrjú kvenkyns.  

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði
Fréttir 21. janúar 2022

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur um nokkurt skeið unnið að því að koma til móts...

Gat á sjókví í Reyðarfirði
Fréttir 21. janúar 2022

Gat á sjókví í Reyðarfirði

Matvælastofnun barst tilkynning frá Löxum Fiskeldi fimmtudaginn 20. janúar um ga...

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra
Fréttir 19. janúar 2022

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra

Rangárþing ytra efndi nýlega til slagorðakeppnis um slagorð fyrir sveitarfélagið...

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar
Fréttir 19. janúar 2022

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar

Samningur um smíði á 1.100 fermetra viðbyggingu við Flug­stöðina á Akureyri var ...

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár
Fréttir 19. janúar 2022

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár

Hjalti Pálsson frá Hofi, ritstjóri og aðalhöfundur Byggðasögu Skagafjarðar, skil...

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi
Fréttir 19. janúar 2022

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp um raforkuöryggi....

Ný reglugerð um velferð alifugla
Fréttir 19. janúar 2022

Ný reglugerð um velferð alifugla

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um velferð alifu...