Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Á kind sem heitir Eyja
Fólkið sem erfir landið 13. nóvember 2018

Á kind sem heitir Eyja

Ég heiti Ólöf Vala og bý í Árprýði, Flóahreppi og hef búið í sveit frá þriggja ára aldri. Það er ekki búskapur heima hjá mér en föður­amma mín og -afi á næsta bæ eru með kartöflurækt og kindur. Þar á ég kind sem heitir Eyja. 
 
Nafn: Ólöf Vala Heimisdóttir.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Meyja.
 
Búseta: Árprýði, Flóahreppi.
 
Skóli: Flóaskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Náttúrufræði og stærðfræði.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur og kindur.
 
Uppáhaldsmatur: Þessa stundina er það mango chutney kjúklingur sem pabbi gerir.
 
Uppáhaldshljómsveit: Queen og Guns N' Roses.
 
Uppáhaldskvikmynd: Ég á enga sérstaka uppáhaldskvikmynd en horfi alltaf á Love Actually fyrir jólin.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég fór hringinn í kringum landið með mömmu og pabba í kringum þriggja ára aldurinn.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi dans og píanó.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Arkitekt eða einhvers konar hönnuður.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég var í skemmtigarði í útlöndum og fékk að fara  í stóran róbóta sem sveiflaði mér mjög hratt í allar áttir.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór norður með fjölskyldunni minni í ferðalag.
 
Næst » Ólöf Vala ætlar að skora á Auðun Inga Davíðsson að svara næst.
Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna...