Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Á kind sem heitir Eyja
Fólkið sem erfir landið 13. nóvember 2018

Á kind sem heitir Eyja

Ég heiti Ólöf Vala og bý í Árprýði, Flóahreppi og hef búið í sveit frá þriggja ára aldri. Það er ekki búskapur heima hjá mér en föður­amma mín og -afi á næsta bæ eru með kartöflurækt og kindur. Þar á ég kind sem heitir Eyja. 
 
Nafn: Ólöf Vala Heimisdóttir.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Meyja.
 
Búseta: Árprýði, Flóahreppi.
 
Skóli: Flóaskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Náttúrufræði og stærðfræði.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur og kindur.
 
Uppáhaldsmatur: Þessa stundina er það mango chutney kjúklingur sem pabbi gerir.
 
Uppáhaldshljómsveit: Queen og Guns N' Roses.
 
Uppáhaldskvikmynd: Ég á enga sérstaka uppáhaldskvikmynd en horfi alltaf á Love Actually fyrir jólin.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég fór hringinn í kringum landið með mömmu og pabba í kringum þriggja ára aldurinn.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi dans og píanó.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Arkitekt eða einhvers konar hönnuður.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég var í skemmtigarði í útlöndum og fékk að fara  í stóran róbóta sem sveiflaði mér mjög hratt í allar áttir.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór norður með fjölskyldunni minni í ferðalag.
 
Næst » Ólöf Vala ætlar að skora á Auðun Inga Davíðsson að svara næst.
Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi
Fréttir 6. desember 2022

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi

Útflutningur á íslenskum gúrkum til Grænlands og Færeyja virðist hafa fest sig í...

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...

Fögur framtíðarsýn
Fréttir 5. desember 2022

Fögur framtíðarsýn

Svandís Svavarsdóttir matvæla­ráðherra kynnti á Matvælaþinginu drög að matvælast...

Þreifingar hafnar um útflutning
Fréttir 5. desember 2022

Þreifingar hafnar um útflutning

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hóf nýlega framleiðslu á hafrajógúrt og hafra...

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands