Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Á kind sem heitir Eyja
Fólkið sem erfir landið 13. nóvember 2018

Á kind sem heitir Eyja

Ég heiti Ólöf Vala og bý í Árprýði, Flóahreppi og hef búið í sveit frá þriggja ára aldri. Það er ekki búskapur heima hjá mér en föður­amma mín og -afi á næsta bæ eru með kartöflurækt og kindur. Þar á ég kind sem heitir Eyja. 
 
Nafn: Ólöf Vala Heimisdóttir.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Meyja.
 
Búseta: Árprýði, Flóahreppi.
 
Skóli: Flóaskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Náttúrufræði og stærðfræði.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur og kindur.
 
Uppáhaldsmatur: Þessa stundina er það mango chutney kjúklingur sem pabbi gerir.
 
Uppáhaldshljómsveit: Queen og Guns N' Roses.
 
Uppáhaldskvikmynd: Ég á enga sérstaka uppáhaldskvikmynd en horfi alltaf á Love Actually fyrir jólin.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég fór hringinn í kringum landið með mömmu og pabba í kringum þriggja ára aldurinn.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi dans og píanó.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Arkitekt eða einhvers konar hönnuður.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég var í skemmtigarði í útlöndum og fékk að fara  í stóran róbóta sem sveiflaði mér mjög hratt í allar áttir.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór norður með fjölskyldunni minni í ferðalag.
 
Næst » Ólöf Vala ætlar að skora á Auðun Inga Davíðsson að svara næst.
Listeríusýkingar vaxandi vandamál
Fréttir 27. maí 2024

Listeríusýkingar vaxandi vandamál

Tíðni listeríusýkinga í Evrópu fer vaxandi og samkvæmt greiningum á fyrstu þremu...

Göngustígar hjá Geysi
Fréttir 27. maí 2024

Göngustígar hjá Geysi

Framkvæmdir við nýtt gönguleiðakerfi á Geysissvæðinu í Haukadal í Bláskógabyggð ...

Minnsta framleiðsla í ríflega sextíu ár
Fréttir 27. maí 2024

Minnsta framleiðsla í ríflega sextíu ár

Alþjóðlegu vínsamtökin International Organisation of Vine and Wine (OIV) segja í...

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...