Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
68% kjósenda samþykktu breytingar á sauðfjársamningi
Mynd / Jón Eiríksson
Fréttir 4. mars 2019

68% kjósenda samþykktu breytingar á sauðfjársamningi

Höfundur: Ritstjórn

Kosningu er lokið á meðal sauðfjárbænda um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar. Kosningin var rafræn og liggja niðurstöður fyrir.

Bændur samþykktu breytingarnar á samningnum með 68,12% greiddra atkvæða. 30,24% höfnuðu samkomulaginu og 1,64% tóku ekki afstöðu.

705 aðilar samþykktu en 313 höfnuðu samkomulaginu. 17 tóku ekki afstöðu.

Alls voru 2.297 á kjörskrá en atkvæði greiddu 1.035 eða 45%.

Spurt var: Samþykkir þú samkomulag frá 11. janúar 2019 um breytingar á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktar?

Passíusálmar sr. Hallgríms
Fréttir 29. mars 2024

Passíusálmar sr. Hallgríms

Passíusálmarnir verða fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...