Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
35" breyttur Benz Sprinter
Fræðsluhornið 27. apríl 2016

35" breyttur Benz Sprinter

Höfundur: Hjörtur L. Jónsson
Laugardaginn 2. apríl var Askja með stóra sýningu á atvinnubílum frá Benz. Sá bíll sem vakti mesta athygli mína var 35" breyttur fjórhjóladrifinn sjö manna Benz Sprinter með hátt og lágt drif. 
 
Það er Orkubú Vestfjarða sem er að fá bílinn og miðað við breytingarnar og búnað bílsins ætti að vera hægt að bjóða honum ýmsar torfærur á vestfirskum raflínuslóðum. Breytingin var unnin af jeppaþjónustunni Breytir og kostaði undir 2 milljónum. Á bílnum er líka krani sem á að geta híft allt að tveimur tonnum. Í spjalli við Pál Halldór, sölustjóra atvinnubíla hjá Öskju, sagði hann mér að verðið á bílnum eins og hann er afhentur væri nálægt 10 milljónum. Ég fór smá hring á bílnum og fanst í þessum stutta bíltúr ótrúlega gott að keyra bílinn, þrátt fyrir stærð var hann lipur við þröngar aðstæður, krafturinn fínn enda ekki vanþörf á góðum krafti fyrir vestfirska vegi. Ég vil nota tækifærið og óska Orkubúi Vestfjarða til hamingju með vel útbúinn og flottan vinnubíl.
Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri
Fréttir 8. desember 2022

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri

Auðhumla hefur ráðið Jóhannes Hreiðar Símonarson framkvæmdastjóra Auðhumlu svf.

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum
Fréttir 8. desember 2022

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum

Matvælastofnun hefur lagt stjórn­valdssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljón kró...

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn
Fréttir 7. desember 2022

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn

Talsverðar breytingar urðu á stjórn samtakanna Slow Food Reykjavík á aðalfundi þ...

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti
Fréttir 7. desember 2022

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið HorseDay rekur samnefnt smáforrit um flest allt se...

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi
Fréttir 6. desember 2022

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi

Útflutningur á íslenskum gúrkum til Grænlands og Færeyja virðist hafa fest sig í...

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...