Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
26 vilja stýra skrifstofu landbúnaðar og matvæla
Mynd / TB
Fréttir 3. júlí 2018

26 vilja stýra skrifstofu landbúnaðar og matvæla

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið greinir frá því að alls hafi 26 umsóknir borist um starf skrifstofustjóra á skrifstofu landbúnaðar og matvæla í ráðuneytinu. Skrifstofan er ein þriggja fagskrifstofa sem heyra undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Ólafur Friðriksson hefur gegnt starfinu undanfarin ár. Í tilkynningu á vef ráðuneytisins segir að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra.  

Umsækjendur eru eftirtaldir:

Aðalsteinn Þorsteinsson
Arnljótur Bjarki Bergsson
Arnór Snæbjörnsson
Auður Finnbogadóttir
Benedikt S. Benediktsson               
Bjarni Ragnar Brynjólfsson
Elvar Árni Lund
Erna Bjarnadóttir
Gísli Rúnar Gíslason
Gunnar Rúnar Kristjánsson
Gústaf Adolf Skúlason
Jón Baldur Lorange
Jón Óskar Pétursson
Jóna Sólveig Elínardóttir       
Kjartan Hreinsson
Margrét Katrín Guðnadóttir       
Maríanna Helgadóttir
Ragnar Egilsson
Rebekka Hilmarsdóttir
Sigríður Hjaltadóttir       
Sigurður Torfi Sigurðsson       
Skúli Þórðarson
Steinunn Grétarsdóttir       
Unnar Hermannsson
Zita Zadory
Þórdís Anna Gylfadóttir        

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...