Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
26 vilja stýra skrifstofu landbúnaðar og matvæla
Mynd / TB
Fréttir 3. júlí 2018

26 vilja stýra skrifstofu landbúnaðar og matvæla

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið greinir frá því að alls hafi 26 umsóknir borist um starf skrifstofustjóra á skrifstofu landbúnaðar og matvæla í ráðuneytinu. Skrifstofan er ein þriggja fagskrifstofa sem heyra undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Ólafur Friðriksson hefur gegnt starfinu undanfarin ár. Í tilkynningu á vef ráðuneytisins segir að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra.  

Umsækjendur eru eftirtaldir:

Aðalsteinn Þorsteinsson
Arnljótur Bjarki Bergsson
Arnór Snæbjörnsson
Auður Finnbogadóttir
Benedikt S. Benediktsson               
Bjarni Ragnar Brynjólfsson
Elvar Árni Lund
Erna Bjarnadóttir
Gísli Rúnar Gíslason
Gunnar Rúnar Kristjánsson
Gústaf Adolf Skúlason
Jón Baldur Lorange
Jón Óskar Pétursson
Jóna Sólveig Elínardóttir       
Kjartan Hreinsson
Margrét Katrín Guðnadóttir       
Maríanna Helgadóttir
Ragnar Egilsson
Rebekka Hilmarsdóttir
Sigríður Hjaltadóttir       
Sigurður Torfi Sigurðsson       
Skúli Þórðarson
Steinunn Grétarsdóttir       
Unnar Hermannsson
Zita Zadory
Þórdís Anna Gylfadóttir        

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi
Fréttir 27. febrúar 2024

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi

Deildarfundur garðyrkjubænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar ...