Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
26 vilja stýra skrifstofu landbúnaðar og matvæla
Mynd / TB
Fréttir 3. júlí 2018

26 vilja stýra skrifstofu landbúnaðar og matvæla

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið greinir frá því að alls hafi 26 umsóknir borist um starf skrifstofustjóra á skrifstofu landbúnaðar og matvæla í ráðuneytinu. Skrifstofan er ein þriggja fagskrifstofa sem heyra undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Ólafur Friðriksson hefur gegnt starfinu undanfarin ár. Í tilkynningu á vef ráðuneytisins segir að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra.  

Umsækjendur eru eftirtaldir:

Aðalsteinn Þorsteinsson
Arnljótur Bjarki Bergsson
Arnór Snæbjörnsson
Auður Finnbogadóttir
Benedikt S. Benediktsson               
Bjarni Ragnar Brynjólfsson
Elvar Árni Lund
Erna Bjarnadóttir
Gísli Rúnar Gíslason
Gunnar Rúnar Kristjánsson
Gústaf Adolf Skúlason
Jón Baldur Lorange
Jón Óskar Pétursson
Jóna Sólveig Elínardóttir       
Kjartan Hreinsson
Margrét Katrín Guðnadóttir       
Maríanna Helgadóttir
Ragnar Egilsson
Rebekka Hilmarsdóttir
Sigríður Hjaltadóttir       
Sigurður Torfi Sigurðsson       
Skúli Þórðarson
Steinunn Grétarsdóttir       
Unnar Hermannsson
Zita Zadory
Þórdís Anna Gylfadóttir        

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...