Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
26 vilja stýra skrifstofu landbúnaðar og matvæla
Mynd / TB
Fréttir 3. júlí 2018

26 vilja stýra skrifstofu landbúnaðar og matvæla

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið greinir frá því að alls hafi 26 umsóknir borist um starf skrifstofustjóra á skrifstofu landbúnaðar og matvæla í ráðuneytinu. Skrifstofan er ein þriggja fagskrifstofa sem heyra undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Ólafur Friðriksson hefur gegnt starfinu undanfarin ár. Í tilkynningu á vef ráðuneytisins segir að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra.  

Umsækjendur eru eftirtaldir:

Aðalsteinn Þorsteinsson
Arnljótur Bjarki Bergsson
Arnór Snæbjörnsson
Auður Finnbogadóttir
Benedikt S. Benediktsson               
Bjarni Ragnar Brynjólfsson
Elvar Árni Lund
Erna Bjarnadóttir
Gísli Rúnar Gíslason
Gunnar Rúnar Kristjánsson
Gústaf Adolf Skúlason
Jón Baldur Lorange
Jón Óskar Pétursson
Jóna Sólveig Elínardóttir       
Kjartan Hreinsson
Margrét Katrín Guðnadóttir       
Maríanna Helgadóttir
Ragnar Egilsson
Rebekka Hilmarsdóttir
Sigríður Hjaltadóttir       
Sigurður Torfi Sigurðsson       
Skúli Þórðarson
Steinunn Grétarsdóttir       
Unnar Hermannsson
Zita Zadory
Þórdís Anna Gylfadóttir        

Svínaflensa í Rússlandi
Fréttir 27. september 2022

Svínaflensa í Rússlandi

Afríska svínaflensan greindist á stóru rússnesku svínabúi í lok sumars. ...

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið
Fréttir 30. ágúst 2022

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið

Uppfærslur á verðskrám sláturleyfishafa, vegna sauðfjárslátrunar 2022, halda áfr...

Fjár- og stóðréttir 2022
Fréttir 25. ágúst 2022

Fjár- og stóðréttir 2022

Fjár- og stóðréttir verða nú með hefðbundnum brag, en tvö síðustu haust hafa ver...

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður
Fréttir 7. júlí 2022

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður

Staðfest er að samtals 128 gripir bera annaðhvort ARR-arfgerð, sem er alþjóðlega...

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021
Fréttir 7. júlí 2022

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021

Afurðatekjur af nautaeldi mæta ekki framleiðslukostnaði og hafa ekki gert síðast...

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir
Fréttir 27. júní 2022

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar umtalsverðar hækkanir á afurðaverði til sauðfjárb...

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“
Fréttir 14. júní 2022

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“

Stjórn Bændasamtakana telur skýrslu og tillögur Spretthóps, sem lagaðar voru fyr...

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning
Fréttir 14. júní 2022

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning

Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframle...