Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
250 fermetrar byggðir við leikskólann í Þingborg
Fréttir 16. apríl 2014

250 fermetrar byggðir við leikskólann í Þingborg

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Það á að endurbæta gamla húsnæði leikskólans og byggja viðbyggingu, um 250 fermetra. Leikskólinn verður þannig um 650 fermetra þegar framkvæmdum lýkur. Í eldri hluta leikskólans er gert ráð fyrir einni deild fyrir yngstu börnin og starfsmannaaðstöðu. Börn niður í 9 mánaða gömul hafa verið tekin inn í leikskólann í mörg ár. Í nýja hlutanum er svo gert ráð fyrir tveimur deildum fyrir eldri börnin,“ segir Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri Flóahrepps. Við leikskólann vinna nú 14 starfsmenn og börnin eru 42.
Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...