Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
250 fermetrar byggðir við leikskólann í Þingborg
Fréttir 16. apríl 2014

250 fermetrar byggðir við leikskólann í Þingborg

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Það á að endurbæta gamla húsnæði leikskólans og byggja viðbyggingu, um 250 fermetra. Leikskólinn verður þannig um 650 fermetra þegar framkvæmdum lýkur. Í eldri hluta leikskólans er gert ráð fyrir einni deild fyrir yngstu börnin og starfsmannaaðstöðu. Börn niður í 9 mánaða gömul hafa verið tekin inn í leikskólann í mörg ár. Í nýja hlutanum er svo gert ráð fyrir tveimur deildum fyrir eldri börnin,“ segir Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri Flóahrepps. Við leikskólann vinna nú 14 starfsmenn og börnin eru 42.
Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu
Fréttir 22. maí 2024

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Ábúendurnir í Hafrafellstungu í Öxarfirði fengu nafnbótina Bændur ársins 2023 í ...

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur
Fréttir 22. maí 2024

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur

Herdís Magna Gunnarsdóttir, nautgripabóndi á Egilsstöðum og stjórnarmaður í Bænd...

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva
Fréttir 22. maí 2024

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva

Starfsemi Kornræktarfélags Suðurlands var endurvakin á fundi kornbænda í Gunnars...