Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
250 fermetrar byggðir við leikskólann í Þingborg
Fréttir 16. apríl 2014

250 fermetrar byggðir við leikskólann í Þingborg

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Það á að endurbæta gamla húsnæði leikskólans og byggja viðbyggingu, um 250 fermetra. Leikskólinn verður þannig um 650 fermetra þegar framkvæmdum lýkur. Í eldri hluta leikskólans er gert ráð fyrir einni deild fyrir yngstu börnin og starfsmannaaðstöðu. Börn niður í 9 mánaða gömul hafa verið tekin inn í leikskólann í mörg ár. Í nýja hlutanum er svo gert ráð fyrir tveimur deildum fyrir eldri börnin,“ segir Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri Flóahrepps. Við leikskólann vinna nú 14 starfsmenn og börnin eru 42.
Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu
Fréttir 29. nóvember 2024

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu

Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Laxabraut 31 ...

Kjúklingar aftur í Grindavík
Fréttir 29. nóvember 2024

Kjúklingar aftur í Grindavík

Reykjagarður hf. hefur endurvakið kjúklingarækt í Grindavík eftir ellefu mánaða ...