Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
2015 Alþjóðlegt ár jarðvegs
Fréttir 8. desember 2014

2015 Alþjóðlegt ár jarðvegs

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur lýst árið 2015 Alþjóðlegt ár jarðvegs. Einkunnarorð ársins eru: Heilbrigður jarðvegur heilbrigt líf.

Víða í heiminum á sér stað gríðarleg jarðvegaseyðing af völdum uppblásturs, eins og á Íslandi, skógareyðinga, mengunar, loftlagsbreytinga og annar ástæðna.

Drottning lífsins
Í kvæðinu  Mold kallar Steinn Steinarr þann hluta jarðvegsins sem í daglegu tali nefnist mold Drottningu lífsins, móður og lífgjafa allra lifandi. Lýsing Steins gæti ekki verið betri því að við eru háðari jarðveginum en marga grunar. Jarðvegur er undirstað stórs hluta matvælaframleiðslu í heiminum hvort sem það er ræktun matjurta eða búfjár.

Mikilvægi jarðvegs í forgrunni
Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna mun á næsta ári stefna að því að auka vitund almennings á mikilvægi jarðvegs fyrir lífið á jörðinni. Gefið verður út fræðsluefni, stutt við verkefni sem fela í sér betri nýtingu og viðhaldi á jarðvegi
 

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu
Fréttir 22. maí 2024

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Ábúendurnir í Hafrafellstungu í Öxarfirði fengu nafnbótina Bændur ársins 2023 í ...

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur
Fréttir 22. maí 2024

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur

Herdís Magna Gunnarsdóttir, nautgripabóndi á Egilsstöðum og stjórnarmaður í Bænd...

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva
Fréttir 22. maí 2024

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva

Starfsemi Kornræktarfélags Suðurlands var endurvakin á fundi kornbænda í Gunnars...