Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
2015 Alþjóðlegt ár jarðvegs
Fréttir 8. desember 2014

2015 Alþjóðlegt ár jarðvegs

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur lýst árið 2015 Alþjóðlegt ár jarðvegs. Einkunnarorð ársins eru: Heilbrigður jarðvegur heilbrigt líf.

Víða í heiminum á sér stað gríðarleg jarðvegaseyðing af völdum uppblásturs, eins og á Íslandi, skógareyðinga, mengunar, loftlagsbreytinga og annar ástæðna.

Drottning lífsins
Í kvæðinu  Mold kallar Steinn Steinarr þann hluta jarðvegsins sem í daglegu tali nefnist mold Drottningu lífsins, móður og lífgjafa allra lifandi. Lýsing Steins gæti ekki verið betri því að við eru háðari jarðveginum en marga grunar. Jarðvegur er undirstað stórs hluta matvælaframleiðslu í heiminum hvort sem það er ræktun matjurta eða búfjár.

Mikilvægi jarðvegs í forgrunni
Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna mun á næsta ári stefna að því að auka vitund almennings á mikilvægi jarðvegs fyrir lífið á jörðinni. Gefið verður út fræðsluefni, stutt við verkefni sem fela í sér betri nýtingu og viðhaldi á jarðvegi
 

Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...

Landselastofninn við sögulegt lágmark
Fréttir 3. desember 2021

Landselastofninn við sögulegt lágmark

Hafrannsóknastofnun leggur til að beinar veiðar á landsel verði áfram takmarkaða...

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst
Fréttir 2. desember 2021

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst

Fyrsta helgin í sölu íslenskra jólatrjáa er nú fram undan í íslenskum jólaskógum...

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu
Fréttir 2. desember 2021

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu

Í frumvarpi fjármálaráðherra til fjárlaga fyrir árið 2020 er lagt til að skoða m...

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum
Fréttir 2. desember 2021

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum

Á síðasta ári voru sauðfjárbændur í landinu 2.078 samkvæmt haustskýrslum og höfð...

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu
Fréttir 2. desember 2021

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu

„Mér finnst ég standa inni í málaflokki sem er bæði tengdur sterkt inn í fortíð ...