Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
17 vilja stól sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps
Fréttir 25. júlí 2014

17 vilja stól sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sautján karlmenn sækjast eftir starfi sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps. Ráðgjafafyrirtækið Capacent er sveitarstjórn Vopnafjarðar til ráðgjafar í komandi vinnuferli og má vænta að innan skamms tíma liggi fyrir hver mun taka við af Þorsteini Steinssyni, sem stýrt hefur sveitarfélaginu í 16 ár og hefur verið ráðinn bæjarstjóri Grundarfjarðar.

Umsækjendur um starf sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps:

1.    Aðalsteinn J. Halldórsson, stjórnsýslufræðingur
2.    Ásgeir Einarsson, stjórnmálafræðingur
3.    Einar Kristján Jónsson, verkefnastjóri
4.    Elvar Ingimundarson, guðfræðingur
5.    Hallgrímur Ólafsson, viðskiptafræðingur
6.    Heimir Gunnarsson, tæknifræðingur
7.    Hrafnkell Lárusson, sagnfræðingur
8.    Jóhannes Finnur Halldórsson, sérfræðingur
9.    Jóhannes Hermannsson, framkvæmdastjóri
10.    Jón Hrói Finnson, stjórnsýslufræðingur
11.    Jónas Vigfússon, MBA og byggingarverkfræðingur
12.    Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur
13.    Ólafur Áki Ragnarsson, verkefnastjóri
14.    Ragnar Hannes Guðmundsson, viðskiptafræðingur
15.    Steingrímur Hólmsteinsson, rekstrarstjóri
16.    Tryggvi Þór Gunnarsson, fv. Bæjarfulltrúi
17.    Þorbjörn Ólafsson, markaðsfræðingur

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Fréttir 20. júní 2025

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi

Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari h...

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum
Fréttir 20. júní 2025

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum

Skeifudagurinn fór fram í blíðskaparveðri sumardaginn fyrsta á Hvanneyri þar sem...

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili
Fréttir 19. júní 2025

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili

Samkvæmt nýlegum gögnum Hagstofu Íslands var heildarkjötframleiðsla nú í apríl á...

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða
Fréttir 19. júní 2025

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða

Næsta haust mun Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra, mæ...

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið
Fréttir 19. júní 2025

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið

Á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu má sjá lítil viðarhús merkt Pikkoló sem er ís...

Einkunnamet slegin á vorsýningum
Fréttir 19. júní 2025

Einkunnamet slegin á vorsýningum

Glæsileg kynbótahross hafa hlotið háar einkunnir og eftirtekt fyrir framgöngu sí...

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús
Fréttir 19. júní 2025

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús

Í maí 2024 fannst heitt vatn í Tungudal við Ísafjörð, aðeins um þremur kílómetru...

Spornað við útrýmingu
Fréttir 19. júní 2025

Spornað við útrýmingu

Nýlega var stofnað Fagráð um geitfjárrækt. Er það talið nauðsynlegt til að stuðl...