Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
17 vilja stól sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps
Fréttir 25. júlí 2014

17 vilja stól sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sautján karlmenn sækjast eftir starfi sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps. Ráðgjafafyrirtækið Capacent er sveitarstjórn Vopnafjarðar til ráðgjafar í komandi vinnuferli og má vænta að innan skamms tíma liggi fyrir hver mun taka við af Þorsteini Steinssyni, sem stýrt hefur sveitarfélaginu í 16 ár og hefur verið ráðinn bæjarstjóri Grundarfjarðar.

Umsækjendur um starf sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps:

1.    Aðalsteinn J. Halldórsson, stjórnsýslufræðingur
2.    Ásgeir Einarsson, stjórnmálafræðingur
3.    Einar Kristján Jónsson, verkefnastjóri
4.    Elvar Ingimundarson, guðfræðingur
5.    Hallgrímur Ólafsson, viðskiptafræðingur
6.    Heimir Gunnarsson, tæknifræðingur
7.    Hrafnkell Lárusson, sagnfræðingur
8.    Jóhannes Finnur Halldórsson, sérfræðingur
9.    Jóhannes Hermannsson, framkvæmdastjóri
10.    Jón Hrói Finnson, stjórnsýslufræðingur
11.    Jónas Vigfússon, MBA og byggingarverkfræðingur
12.    Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur
13.    Ólafur Áki Ragnarsson, verkefnastjóri
14.    Ragnar Hannes Guðmundsson, viðskiptafræðingur
15.    Steingrímur Hólmsteinsson, rekstrarstjóri
16.    Tryggvi Þór Gunnarsson, fv. Bæjarfulltrúi
17.    Þorbjörn Ólafsson, markaðsfræðingur

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...