Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
17 vilja stól sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps
Fréttir 25. júlí 2014

17 vilja stól sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sautján karlmenn sækjast eftir starfi sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps. Ráðgjafafyrirtækið Capacent er sveitarstjórn Vopnafjarðar til ráðgjafar í komandi vinnuferli og má vænta að innan skamms tíma liggi fyrir hver mun taka við af Þorsteini Steinssyni, sem stýrt hefur sveitarfélaginu í 16 ár og hefur verið ráðinn bæjarstjóri Grundarfjarðar.

Umsækjendur um starf sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps:

1.    Aðalsteinn J. Halldórsson, stjórnsýslufræðingur
2.    Ásgeir Einarsson, stjórnmálafræðingur
3.    Einar Kristján Jónsson, verkefnastjóri
4.    Elvar Ingimundarson, guðfræðingur
5.    Hallgrímur Ólafsson, viðskiptafræðingur
6.    Heimir Gunnarsson, tæknifræðingur
7.    Hrafnkell Lárusson, sagnfræðingur
8.    Jóhannes Finnur Halldórsson, sérfræðingur
9.    Jóhannes Hermannsson, framkvæmdastjóri
10.    Jón Hrói Finnson, stjórnsýslufræðingur
11.    Jónas Vigfússon, MBA og byggingarverkfræðingur
12.    Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur
13.    Ólafur Áki Ragnarsson, verkefnastjóri
14.    Ragnar Hannes Guðmundsson, viðskiptafræðingur
15.    Steingrímur Hólmsteinsson, rekstrarstjóri
16.    Tryggvi Þór Gunnarsson, fv. Bæjarfulltrúi
17.    Þorbjörn Ólafsson, markaðsfræðingur

Vinstri grænir stýra ráðuneyti Matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti Matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn
Fréttir 24. nóvember 2021

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn

Fyrirtækið Ver lausnir í Garðabæ hefur verið að vinna að athyglisverðu verkefni ...

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts
Fréttir 24. nóvember 2021

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts

Nýr upplýsingabæklingur hefur verið gefinn út undir merkjum Íslensks gæðanauts. ...