Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
„Frjálsar“ hænur ekki frjálsar
Fréttir 21. júlí 2014

„Frjálsar“ hænur ekki frjálsar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kjúklingabúið Bredenbecker Geflügel GmbH í neðra Saxlandi hefur viðurkennt að hafa blekkt viðskiptavini sína í fjölda mörg ár og hafa slátrað og selt þúsundir búrhænsna sem „free rance“ eða hænur sem fá að ganga frjálsa.

Á umbúðunum sem kjötið var selt í var vottað og sagt að kjúklingarnir væru aldir við bestu hugsanlegu skilyrði en ekki ekki í búrum. Umrædd vottun, Neuland, á að tryggja að kjúklingarnir sé ræktaðir eftir ströngustu kröfum og að aðbúnaður dýranna sé eins og best verður á kosið.

Talsmaður Neuland segir í frétt á vefsíðunnu TheLocal að vottunarstöðin muni að öllum líkindum fara í mál við framleiðendann vegna misnotkunar á vottuninni.

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...

Eignast allt Lífland
Fréttir 21. mars 2025

Eignast allt Lífland

Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af ...

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi
Fréttir 21. mars 2025

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi

Bændasamtök Íslands kalla eftir því að dráttarvélar og eftirvagnar í landbúnaði ...

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði
Fréttir 21. mars 2025

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði

Slátrun hjá Sláturhúsi Kaupfélags Vestur-Húnvetninga (SKVH) á Hvammstanga verður...

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári
Fréttir 20. mars 2025

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári

Hagstofan gaf á mánudaginn út uppskerutölur úr grænmetisog salatræktun síðasta á...

Í fremstu röð í þrjátíu ár
Fréttir 20. mars 2025

Í fremstu röð í þrjátíu ár

Bændablaðið hefur í þrjátíu ár stuðlað að upplýsandi umræðu um landbúnað á víðum...