Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
„Frjálsar“ hænur ekki frjálsar
Fréttir 21. júlí 2014

„Frjálsar“ hænur ekki frjálsar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kjúklingabúið Bredenbecker Geflügel GmbH í neðra Saxlandi hefur viðurkennt að hafa blekkt viðskiptavini sína í fjölda mörg ár og hafa slátrað og selt þúsundir búrhænsna sem „free rance“ eða hænur sem fá að ganga frjálsa.

Á umbúðunum sem kjötið var selt í var vottað og sagt að kjúklingarnir væru aldir við bestu hugsanlegu skilyrði en ekki ekki í búrum. Umrædd vottun, Neuland, á að tryggja að kjúklingarnir sé ræktaðir eftir ströngustu kröfum og að aðbúnaður dýranna sé eins og best verður á kosið.

Talsmaður Neuland segir í frétt á vefsíðunnu TheLocal að vottunarstöðin muni að öllum líkindum fara í mál við framleiðendann vegna misnotkunar á vottuninni.

Rannsakar skyggnar konur
Fréttir 7. febrúar 2023

Rannsakar skyggnar konur

Dr. Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir sagnfræðingur rannsakar sögu skyggnra kvenn...

Of algengt að hestunum sé gefinn óþverri
Fréttir 6. febrúar 2023

Of algengt að hestunum sé gefinn óþverri

Margeir Ingólfsson og Sigríður Jóhanna Guðmundsdóttir, bændur á bænum Brú í Blás...

Tíu ára starfsafmæli
Fréttir 3. febrúar 2023

Tíu ára starfsafmæli

Tíu ár eru síðan Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) var sett á laggirnar. Af ...

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis
Fréttir 3. febrúar 2023

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis

Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræð...

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...