Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Kristján Vilhelmsson, Kolbrún Ingólfsdóttir og Finnur Yngvi Kristinsson, sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar, við undirritun samnings um Sólgarð, húsnæðið sem hýsir Smámunasafn Sverris Hermannssonar.
Kristján Vilhelmsson, Kolbrún Ingólfsdóttir og Finnur Yngvi Kristinsson, sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar, við undirritun samnings um Sólgarð, húsnæðið sem hýsir Smámunasafn Sverris Hermannssonar.
Menning 3. apríl 2023

Smámunasafnið á sínum stað

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Margir óttuðust að Smámunasafni Sverris Hermannssonar í Sólgarði í Eyjafirði yrði lokað eftir að það spurðist út að sveitarfélagið ætlaði sér að selja húsnæðið og pakka safninu niður.

Um fimmtíu þúsund munir eru á safninu, sem Sverrir safnaði í sjötíu ár. Nú er ljóst að safnið verður að minnsta kosti næstu tíu árin í viðbót í Sólgarði því Fjárfestingafélagið Fjörður, sem er í eigu Kristjáns Vilhelmssonar og Kolbrúnar Ingólfsdóttur, hefur keypt húsnæðið og ákveðið að lána Eyjafjarðarsveit aðstöðuna undir safnið og sýningu þess. Safnið verður því opið frá 1. júní til 10. september í haust og sambærileg opnun verður næstu sumur.

Vetur í stofunni
Líf og starf 26. janúar 2026

Vetur í stofunni

Að ýmsu er að hyggja til að halda pottaplöntum heilbrigðum og fallegum yfir vetr...

Öxin kysst
Líf og starf 26. janúar 2026

Öxin kysst

Þann 12. janúar voru 195 ár liðin frá því að Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigur...

Enn lengur á Biðstofunni, takk!
Líf og starf 16. janúar 2026

Enn lengur á Biðstofunni, takk!

Nú er að hefjast ein skemmtilegasta sjónvarpsveisla ársins með Evrópumótinu í ha...

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...