Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Fé af afrétti innst í Skíðadal rennur að Tungurétt.
Fé af afrétti innst í Skíðadal rennur að Tungurétt.
Líf og starf 26. september 2023

Tungurétt í Svarfaðardal

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

„Fé er orðið afar fátt í Svarfaðardal og á réttinni var eins og undanfarin ár mun fleira fólk en fé. Á Tungurétt kemur fé úr afrétti innst í Skíðadal, þangað er rekið fé í sumarhaga af nokkrum svarf- dælskum bæjum og er þetta mikil menningarsamkoma,“ segir Friðrik Vilhelmsson sem tók meðfylgjandi myndir.

Gunnsteinn Þorgilsson á Sökku. Handtökin eru þrautþjálfuð.

Kristjana Arngrímsdóttir á Tjörn með Hrólfi, dóttursyni sínum.

Friðrik Þórarinsson á Grund fylgist með sonarsyninum Hafþóri Loga að draga.

Kona í fremstu röð
Líf og starf 8. desember 2023

Kona í fremstu röð

Bændablaðið fékk til prufu nýjustu útgáfu af rafmagnsbílnum Hyundai Kona í Style...

Hátíðarbragur með jólastjörnum
Líf og starf 7. desember 2023

Hátíðarbragur með jólastjörnum

Jólastjarna er eitt vinsælasta jólablómið á Íslandi. Þessa dagana eru jólastjörn...

Svipmyndir frá afmælisráðstefnu
Líf og starf 6. desember 2023

Svipmyndir frá afmælisráðstefnu

Fjölmennt og góðmennt var á afmælisráðstefnu Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins ...

Guðni á Þverlæk heiðraður
Líf og starf 5. desember 2023

Guðni á Þverlæk heiðraður

Guðni Guðmundsson, bóndi á bænum Þverlæk í Holtum í Rangárþingi ytra, var á dögu...

Pink Iceland og Skriðuklaustur verðlaunuð
Líf og starf 4. desember 2023

Pink Iceland og Skriðuklaustur verðlaunuð

Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar voru nýlega veitt á 25 ára afmælisráðstefnu...

Jólamarkaðir í desember
Líf og starf 30. nóvember 2023

Jólamarkaðir í desember

Hinn árlegi Jólamarkaður Miðjunnar verður haldinn í Framsýnarsalnum 1. desember ...

Gráhegri
Líf og starf 29. nóvember 2023

Gráhegri

Gráhegri er stór, háfættur og hálslangur vaðfugl. Hann er nokkuð útbreiddur um E...

Margur er smala krókurinn
Líf og starf 28. nóvember 2023

Margur er smala krókurinn

Austurlandsdeild Smalahundafélags Íslands (SFÍ) hélt fjárhundakeppni sína, Spaða...