Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Þeir hreinu tónar
Líf og starf 4. janúar 2022

Þeir hreinu tónar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Hver er sagan að baki ungs drengs sem vex upp í Vestmannaeyjum, eitt margra barna fátækra foreldra, sker sig úr hópnum, gerist tónskáld og verður einn af vinsælustu dægurlagahöfundum landsins?

Í Þeir hreinu tónar er dregur Kristín Ástgersdóttir upp mynd af lífi og ævistarfi Oddgeirs Kristjánssonar, sem í gegnum brotsjó 20. aldarinnar, sóttir og styrjaldir samdi mörg sinna ljúfustu laga.

Oddgeir lifði á öfgatímum 20. aldarinnar, með tilheyrandi farsóttum, kreppum og heimsstyrjöldum. Þrátt fyrir erfiða tíð gleymdi fólkið í Eyjum ekki að skemmta sér, þegar djassinn dunaði, vísurnar flugu og lög urðu til.

Oddgeir var mikill hugsjónamaður og barðist fyrir réttlátu samfélagi þó svo að tónlistin væri alltaf hans ær og kýr. Hann starfaði sem tónlistarkennari, stjórnaði lúðrasveitum og samdi tónlist fyrir Þjóðhátíð í Eyjum.

Meðal af vinsælli lögum hans eru Bjartar vonir vakna, Ágústnótt, Heima og síðast en ekki síst Ég veit þú kemur, sem er ein skærasta perla íslenskrar dægurtónlistar fyrr og síðar.

Í bókinni er fjöldi ljósmundi sem tengjast ævi og starfi Oddgeirs. Útgefandi er bókaútgáfa Sögur.

Skylt efni: Einar Oddgeirsson

Áskoranir skapa tækifæri
Líf og starf 2. júlí 2022

Áskoranir skapa tækifæri

„Það eru blikur á lofti, því er ekki að neita. Allir stórir liðir í rekstrar...

Vintage Valentino, Gucci, Ganni ...
Líf og starf 1. júlí 2022

Vintage Valentino, Gucci, Ganni ...

Heyrst hefur bak við tjöld tískuunnenda að lúxusveldið Valentino hafi haft þa...

Mest flutt út til Þýskalands og Japan
Líf og starf 1. júlí 2022

Mest flutt út til Þýskalands og Japan

Mest af þeim dúni sem safnað er og unninn hér á landi er flutt út. Árið 202...

Sífellt fleiri vilja skoða Hengifoss
Líf og starf 1. júlí 2022

Sífellt fleiri vilja skoða Hengifoss

Mikil aukning ferðamanna er um svæðið í kringum Hengifoss í Fljótsdal.

Ítalskir ostar á morgunverðarborðið
Líf og starf 30. júní 2022

Ítalskir ostar á morgunverðarborðið

Ostagerðarmaðurinn Savino Izzi frá Puglia á Ítalíu leit við í heimsókn á ...

Dúntekja svipuð og í meðalári
Líf og starf 30. júní 2022

Dúntekja svipuð og í meðalári

„Varp og tínsla hefur gengið vel þaðsemaferogégerekkifrá því að fuglarnir se...

Fuglinn skilaði sér seint
Líf og starf 29. júní 2022

Fuglinn skilaði sér seint

Valgeir Benediktsson, ábúandi í Árnesi í Árneshreppi, segir að æðarfugl ha...

Útlitið í greininni gott
Líf og starf 28. júní 2022

Útlitið í greininni gott

Samkvæmt skráningu Æðarræktarfélags Íslands eru æðarbændur á landinu rúmleg...