Margir um borð í Esjunni voru fegnir að sjá að herskipin í Reykjavíkurhöfn voru bresk en ekki þýsk. Mynd / úr bókinni Þegar heimurinn lokaðist.
Margir um borð í Esjunni voru fegnir að sjá að herskipin í Reykjavíkurhöfn voru bresk en ekki þýsk. Mynd / úr bókinni Þegar heimurinn lokaðist.
Líf og starf 12. nóvember 2020

Þegar heimurinn lokaðist

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið er 1940 og heimurinn er vígvöllur. Ferðir milli Íslands og Evrópu hafa lagst af vegna styrjaldarinnar. Víða um lönd eru Íslendingar sem þrá að komast heim.

Í bókinni Þegar heimurinn lokast segir sagnfræðingurinn Davíð Logi Sigurðarson á lifandi og fræðandi hátt um aðdraganda þess að íslenskir embættismenn eftir margra mánaða þrotlausa fá Þjóðverja og Bretar til að samþykkja að Íslendingar megi senda Esjuna, stærsta skip þjóðarinnar á þeim tíma, til að sækja Íslendinga sem voru strandaglópar í Evrópu í einni ferð.

Þegar heimurinn lokaðist er sagan af fólkinu sem lagði í sögulega hættuför frá Norðurlöndum og meginlandi Evrópu til Petsamo við Norður-Íshafið og sigldi út á haf þar sem tundurdufl og kafbátar leyndust.

Margir Petsamo-faranna höfðu lokið námi í vísindum og listum og áttu eftir að reynast landi og þjóð ómetanlegir á ýmsum sviðum mannlífsins á komandi áratugum.

Bókin er prýdd tugum ein­stakra ljósmynda sem ekki hafa komið fyrir sjónir almennings áður. Útgefandi er Sögur útgáfa.

Endalausir möguleikar til atvinnu- uppbyggingar og nýsköpunar
Líf og starf 21. janúar 2021

Endalausir möguleikar til atvinnu- uppbyggingar og nýsköpunar

Það er óhætt að segja að Breiðin á Akranesi sé búin að ganga í endurnýjun lífdag...

Árið gert upp
Líf og starf 20. janúar 2021

Árið gert upp

Nýliðið ár, 2020, COVID-19 árið var mörgum erfitt, ekki síst fyrirtækjum og eins...

Allt tilbúið og unnið að því að  afla leyfa fyrir framleiðsluna
Líf og starf 20. janúar 2021

Allt tilbúið og unnið að því að afla leyfa fyrir framleiðsluna

„Það er allt að verða tilbúið og við stefnum á að Jökla komi á markað fyrir eða ...

Afurðahæstu kýr landsins 2020 voru á bænum Búrfelli í Svarfaðardal
Líf og starf 15. janúar 2021

Afurðahæstu kýr landsins 2020 voru á bænum Búrfelli í Svarfaðardal

Gímaldin og Hafþór Ólafsson syngja rímur
Líf og starf 13. janúar 2021

Gímaldin og Hafþór Ólafsson syngja rímur

Tónlistamennirnir Gímaldin og Hafþór Ólafsson sendu nýlega frá sér geisladisk þa...

Þjónusta verði snögg, fagleg og aðgengileg og eftirlitið einfalt, málefnaleg og skilvirkt
Líf og starf 12. janúar 2021

Þjónusta verði snögg, fagleg og aðgengileg og eftirlitið einfalt, málefnaleg og skilvirkt

Hér er kominn gestur
Líf og starf 7. janúar 2021

Hér er kominn gestur

Þórður Tómasson, fyrrum safnstjóri Byggðasafnsins í Skógum undir Eyjafjöllum, se...

Framleiða íslenskar tómatasultur með mið-amerískum blæ
Líf og starf 4. janúar 2021

Framleiða íslenskar tómatasultur með mið-amerískum blæ

Mæðgurnar Andrea Maria Sosa Salinas og Silvia Dinora Salinas Martinez eru búsett...