Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Svartur á leik.... (Síðasti leikur hvíts var hrókur h8 sem hótar biskupnum á f8). 47.....Ke7. 48. Rh7.....og ekki hægt að bjarga biskupnum á f8, nema gefa biskupinn á c8 í staðinn. Í þessari stöðu gaf Sævar skákina enda við það að missa annan biskupinn sinn og skákin að tapast.
Svartur á leik.... (Síðasti leikur hvíts var hrókur h8 sem hótar biskupnum á f8). 47.....Ke7. 48. Rh7.....og ekki hægt að bjarga biskupnum á f8, nema gefa biskupinn á c8 í staðinn. Í þessari stöðu gaf Sævar skákina enda við það að missa annan biskupinn sinn og skákin að tapast.
Líf og starf 4. október 2024

Siggi Dan gegn Sævari

Höfundur: Hermann Aðalsteinsson, lyngbrekku@simnet.is

Í þessum skákpistli hefur áður verið birt skák sem Sigurður heitinn Daníelsson tefldi gegn GM Larsen frá Danmörku sem Sigurður vann.

Sigurður Gunnar Daníelsson.

Sigurður vann af og til aðra sterka innlenda skákmenn og þar á meðal var IM Sævar Bjarnason, sem nú er látinn. Sævar var mjög öflugur skákmaður þegar hann var upp á sitt besta og klárlega í hópi sterkustu skákmanna landsins.

Árið 1982 vann Sigurður Daníelsson Sævar Bjarnason í skemmtilegri skák sem endaði með uppgjöf Sævars í 48. leik. Sigurður var kominn skiptamun yfir í skákinni og var farinn að þjarma verulega
að Sævari.

Ef lesendur Bændablaðsins luma á áhugaverðum skákum geta þeir haft samband.

Okkar besti maður
Líf og starf 11. desember 2025

Okkar besti maður

Á næsta ári verða 300 ár liðin frá fæðingu Eggerts Ólafssonar. Þegar við svipleg...

Jólablóm frá íslenskum garðyrkjubændum
Líf og starf 8. desember 2025

Jólablóm frá íslenskum garðyrkjubændum

Íslensk blóm gleðja augað. Bæði afskorin blóm og pottaplöntur geta á einn eða an...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 8. desember 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn mun fljótlega upplifa einhvers konar deyfð og myndi helst kjósa að u...

Jólin eru að koma
Líf og starf 5. desember 2025

Jólin eru að koma

Nú fer að líða að hátíð ljóssins og jólasveinanna og því ekki seinna vænna að sk...

Þýskar heimsbókmenntir
Líf og starf 3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyr...

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi
Líf og starf 3. desember 2025

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi

Yngsti meðlimur karlakórsins Heimis í Skagafirði er Fjölnir Þeyr Marinósson sem ...

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum
Líf og starf 3. desember 2025

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum

Hugmyndasmiðir er verkefni sem miðar að því að kenna börnum að verða frumkvöðlar...

Jólakötturinn í Freyvangi
Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir...