Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Svartur á leik.... (Síðasti leikur hvíts var hrókur h8 sem hótar biskupnum á f8). 47.....Ke7. 48. Rh7.....og ekki hægt að bjarga biskupnum á f8, nema gefa biskupinn á c8 í staðinn. Í þessari stöðu gaf Sævar skákina enda við það að missa annan biskupinn sinn og skákin að tapast.
Svartur á leik.... (Síðasti leikur hvíts var hrókur h8 sem hótar biskupnum á f8). 47.....Ke7. 48. Rh7.....og ekki hægt að bjarga biskupnum á f8, nema gefa biskupinn á c8 í staðinn. Í þessari stöðu gaf Sævar skákina enda við það að missa annan biskupinn sinn og skákin að tapast.
Líf og starf 4. október 2024

Siggi Dan gegn Sævari

Höfundur: Hermann Aðalsteinsson, lyngbrekku@simnet.is

Í þessum skákpistli hefur áður verið birt skák sem Sigurður heitinn Daníelsson tefldi gegn GM Larsen frá Danmörku sem Sigurður vann.

Sigurður Gunnar Daníelsson.

Sigurður vann af og til aðra sterka innlenda skákmenn og þar á meðal var IM Sævar Bjarnason, sem nú er látinn. Sævar var mjög öflugur skákmaður þegar hann var upp á sitt besta og klárlega í hópi sterkustu skákmanna landsins.

Árið 1982 vann Sigurður Daníelsson Sævar Bjarnason í skemmtilegri skák sem endaði með uppgjöf Sævars í 48. leik. Sigurður var kominn skiptamun yfir í skákinni og var farinn að þjarma verulega
að Sævari.

Ef lesendur Bændablaðsins luma á áhugaverðum skákum geta þeir haft samband.

Vetur í stofunni
Líf og starf 26. janúar 2026

Vetur í stofunni

Að ýmsu er að hyggja til að halda pottaplöntum heilbrigðum og fallegum yfir vetr...

Öxin kysst
Líf og starf 26. janúar 2026

Öxin kysst

Þann 12. janúar voru 195 ár liðin frá því að Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigur...

Enn lengur á Biðstofunni, takk!
Líf og starf 16. janúar 2026

Enn lengur á Biðstofunni, takk!

Nú er að hefjast ein skemmtilegasta sjónvarpsveisla ársins með Evrópumótinu í ha...

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...