Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Sveinn áritar bók sína, en talið er að um 170 manns hafi sótt útgáfuteitið.
Sveinn áritar bók sína, en talið er að um 170 manns hafi sótt útgáfuteitið.
Líf og starf 30. júlí 2024

Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Bókaforlagið Sæmundur hefur nýverið gefið út bók Sveins Runólfssonar, fyrrverandi landgræðslustjóra, Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum, og var útgáfuteiti haldið í Gunnarsholti af því tilefni.

Sveinn bjó í Gunnarsholti í nær sjö áratugi, þar af í 44 ár sem landgræðslustjóri. Í bókinni rekur hann sögu jarðarinnar. Á árunum undir lok nítjándu aldar geisuðu sandstormar á Rangárvöllum, torfþök rifnuðu af lágreistum bæjum og fylltist Reyðarvatn af sandi.

Með tímanum tókst að breyta sandauðninni í Gunnarsholti í ræktarland, landið var endurreist og þau miklu landgæði sem þar voru. Það var gert með því að girða og friða sandfokssvæði fyrir búfjárbeit, hlaða sandvarnargarða og sá melgresi.

Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, og Ágúst Sigurðsson, forstöðumaður Lands og skógar.

Vetur í stofunni
Líf og starf 26. janúar 2026

Vetur í stofunni

Að ýmsu er að hyggja til að halda pottaplöntum heilbrigðum og fallegum yfir vetr...

Öxin kysst
Líf og starf 26. janúar 2026

Öxin kysst

Þann 12. janúar voru 195 ár liðin frá því að Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigur...

Enn lengur á Biðstofunni, takk!
Líf og starf 16. janúar 2026

Enn lengur á Biðstofunni, takk!

Nú er að hefjast ein skemmtilegasta sjónvarpsveisla ársins með Evrópumótinu í ha...

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...