Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Sveinn áritar bók sína, en talið er að um 170 manns hafi sótt útgáfuteitið.
Sveinn áritar bók sína, en talið er að um 170 manns hafi sótt útgáfuteitið.
Líf og starf 30. júlí 2024

Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Bókaforlagið Sæmundur hefur nýverið gefið út bók Sveins Runólfssonar, fyrrverandi landgræðslustjóra, Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum, og var útgáfuteiti haldið í Gunnarsholti af því tilefni.

Sveinn bjó í Gunnarsholti í nær sjö áratugi, þar af í 44 ár sem landgræðslustjóri. Í bókinni rekur hann sögu jarðarinnar. Á árunum undir lok nítjándu aldar geisuðu sandstormar á Rangárvöllum, torfþök rifnuðu af lágreistum bæjum og fylltist Reyðarvatn af sandi.

Með tímanum tókst að breyta sandauðninni í Gunnarsholti í ræktarland, landið var endurreist og þau miklu landgæði sem þar voru. Það var gert með því að girða og friða sandfokssvæði fyrir búfjárbeit, hlaða sandvarnargarða og sá melgresi.

Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, og Ágúst Sigurðsson, forstöðumaður Lands og skógar.

Þýskar heimsbókmenntir
Líf og starf 3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyr...

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi
Líf og starf 3. desember 2025

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi

Yngsti meðlimur karlakórsins Heimis í Skagafirði er Fjölnir Þeyr Marinósson sem ...

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum
Líf og starf 3. desember 2025

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum

Hugmyndasmiðir er verkefni sem miðar að því að kenna börnum að verða frumkvöðlar...

Jólakötturinn í Freyvangi
Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir...

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar
Líf og starf 3. desember 2025

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar

Skákþingi Garðabæjar lauk á dögunum en mótshaldarinn, Taflfélag Garðabæjar, á um...

Mögnuð vörn í beinni
Líf og starf 1. desember 2025

Mögnuð vörn í beinni

Gaman hefur verið að fylgjast með viðtökum íslenskra briddsunnenda gagnvart nýju...

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga
Líf og starf 28. nóvember 2025

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga

Út er komin skáldsagan Sálnasafnarinn eftir Þór Tulinius.

Blóðþyrst kona vill barnakjöt
Líf og starf 27. nóvember 2025

Blóðþyrst kona vill barnakjöt

Grýlu er fyrst getið á miðöldum en sú Grýla sem við þekkjum stingur upp sínum lú...