Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Réttardagurinn er ævinlega gríðarlega skemmtilegur og auk bænda drífur að gesti sem eru mjög áhugasamir um fjárdráttinn.
Réttardagurinn er ævinlega gríðarlega skemmtilegur og auk bænda drífur að gesti sem eru mjög áhugasamir um fjárdráttinn.
Mynd / Gunnar Gunnarsson
Líf og starf 27. september 2023

Melarétt í Fljótsdal

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Um eða yfir 4.000 fjár er smalað til Melaréttar í Fljótsdal. Réttað var 17. september. Réttardagurinn fór vel fram enda margt um manninn og veitingasala, sögulestur, tónlist og handverk á boðstólum til að metta andann og svanga munna. Haldið var réttarball í Végarði um kvöldið, að vanda. Þorvarður Ingimarsson, ævinlega nefndur Varsi, er fjallskilastjóri í Fljótsdal.

Melarétt er úr hlöðnu grjóti sem tekið var úr Bessastaðaánni og þykir ekki gott hleðslugrjót. Reynt er að halda henni við jafnóðum og er hún falleg tilsýndar, þótt eigi til að hrynja úr henni, jafnvel þegar rekið er inn. Gunnar Gunnarsson tók myndirnar.

Skylt efni: réttir | Melarétt

Kona í fremstu röð
Líf og starf 8. desember 2023

Kona í fremstu röð

Bændablaðið fékk til prufu nýjustu útgáfu af rafmagnsbílnum Hyundai Kona í Style...

Hátíðarbragur með jólastjörnum
Líf og starf 7. desember 2023

Hátíðarbragur með jólastjörnum

Jólastjarna er eitt vinsælasta jólablómið á Íslandi. Þessa dagana eru jólastjörn...

Svipmyndir frá afmælisráðstefnu
Líf og starf 6. desember 2023

Svipmyndir frá afmælisráðstefnu

Fjölmennt og góðmennt var á afmælisráðstefnu Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins ...

Guðni á Þverlæk heiðraður
Líf og starf 5. desember 2023

Guðni á Þverlæk heiðraður

Guðni Guðmundsson, bóndi á bænum Þverlæk í Holtum í Rangárþingi ytra, var á dögu...

Pink Iceland og Skriðuklaustur verðlaunuð
Líf og starf 4. desember 2023

Pink Iceland og Skriðuklaustur verðlaunuð

Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar voru nýlega veitt á 25 ára afmælisráðstefnu...

Jólamarkaðir í desember
Líf og starf 30. nóvember 2023

Jólamarkaðir í desember

Hinn árlegi Jólamarkaður Miðjunnar verður haldinn í Framsýnarsalnum 1. desember ...

Gráhegri
Líf og starf 29. nóvember 2023

Gráhegri

Gráhegri er stór, háfættur og hálslangur vaðfugl. Hann er nokkuð útbreiddur um E...

Margur er smala krókurinn
Líf og starf 28. nóvember 2023

Margur er smala krókurinn

Austurlandsdeild Smalahundafélags Íslands (SFÍ) hélt fjárhundakeppni sína, Spaða...