Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Matarkista uppsveita
Mynd / ghp
Líf og starf 12. september 2022

Matarkista uppsveita

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Margt var um manninn á uppskeruhátíðinni Matarkistunni í Hrunamannahreppi laugardaginn 3. september.

Bændur og fyrirtæki buðu heim, hægt var að fræðast um fjölbreytta framleiðslu og starfsemi Hrunamanna. Í félagsheimilinu fór fram markaður með matvælum og handverki. Nóg var af uppákomum, s.s. golfmót, leikir og list. Uppskera garðyrkjubænda var að vonum áberandi enda uppskera hinna ýmsu grænmetistegunda í hámarki. Hér eru svipmyndir frá hátíðinni.

10 myndir:

Mannlíf á Búnaðarþingi
Líf og starf 25. mars 2024

Mannlíf á Búnaðarþingi

Æðsta samkoma Bændasamtaka Íslands er Búnaðarþing. Í ár stóð það yfir frá fimmtu...

Stjörnuspá 21. mars - 11.  apríl
Líf og starf 21. mars 2024

Stjörnuspá 21. mars - 11. apríl

Vatnsberinn hefur lengi verið að velta því fyrir sér að flytja sig um set og jaf...

Félagsskapur eldri borgara
Líf og starf 19. mars 2024

Félagsskapur eldri borgara

Stofnfundur Félags eldri borgara í Hvalfjarðarsveit var haldinn sunnudaginn 11. ...

Áframhaldandi búseta talin möguleg
Líf og starf 13. mars 2024

Áframhaldandi búseta talin möguleg

Við Langanesströnd sem liggur að botni Bakkaflóa stendur Bakkafjörður ásamt bæði...

Kirkjugarðsklúbburinn
Líf og starf 12. mars 2024

Kirkjugarðsklúbburinn

Halaleikhópurinn víðfrægi tók að sér verkið Kirkjugarðsklúbbinn eftir Ivan Mench...

Bændamótmæli á Íslandi?
Líf og starf 11. mars 2024

Bændamótmæli á Íslandi?

Mótmæli bænda í Evrópu hafa verið í fréttum undanfarin misseri þar sem þeir vald...

Stjörnuspá 7. mars - 21. mars
Líf og starf 8. mars 2024

Stjörnuspá 7. mars - 21. mars

Vatnsberinn hefur alla burði til þess að koma í framkvæmd þeim hugmyndum sem eru...

Lundi
Líf og starf 6. mars 2024

Lundi

Lundi er algengasti fuglinn okkar og jafnframt einn af okkar einkennisfuglum. Ha...