Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar.
Krakkarnir í Frístundaklúbbnum á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi með lögreglumönnunum af Suðurlandi, þeim Þórunni Þrastardóttur og Árna Guðmundssyni.
Krakkarnir í Frístundaklúbbnum á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi með lögreglumönnunum af Suðurlandi, þeim Þórunni Þrastardóttur og Árna Guðmundssyni.
Líf og starf 1. mars 2021

Löggan og umboðsmaður barna í heimsókn í Frístundaklúbb Grímsnes- og Grafningshrepp

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Lögreglumennirnir Þórunn Þrastardóttir og Árni Guðmundsson frá Lögreglunni á Suðurlandi heimsóttu Frístundaklúbbinn á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi nýlega. Í klúbbnum eru 12 nemendur í 5. til 7. bekk Kerhólsskóla.

Lögreglumennirnir byrjuðu á því að segja frá sjálfum sér og kynna lauslega störf lögreglunnar. Allir unglingarnir voru síðan búnir að búa til eina spurningu, sem þeir spurðu lögreglumennina út í, og fengu þeir greið og góð svör til baka.

Heimsóknin tókst einstaklega vel enda má segja að lögreglumennirnir hafi slegið í gegn í heimsókn sinni.

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, heimsótti líka klúbbinn á dögunum en hún kynnti fyrir krökkunum starf umboðsmanns og svaraði fjölmörgum spurningum þeirra.

Krakkarnir með Salvöru Nordal í sinni heimsókn.

Framlag Íslands var meðal annars myndband um hvernig garn verður til
Líf og starf 19. apríl 2021

Framlag Íslands var meðal annars myndband um hvernig garn verður til

Fyrsti Evrópski ullardagurinn var haldinn á föstudaginn. Ísland var þátttakandi ...

Þróar KindaKol úr sauðataði til notkunar  í landgræðslu, landbúnaði og stóriðju
Líf og starf 16. apríl 2021

Þróar KindaKol úr sauðataði til notkunar í landgræðslu, landbúnaði og stóriðju

Stofnandi fyrirtækisins 1000 ára sveita­­þorps heitir Ár­sæll Markússon. Hann er...

Hurðarbaksbúið og Birtingarholt verðlaunuð
Líf og starf 16. apríl 2021

Hurðarbaksbúið og Birtingarholt verðlaunuð

Nýlega kallaði Sveinn Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Suðurlands...

Átján verkefni fá styrki úr Samfélagssjóði Fljótsdals
Líf og starf 13. apríl 2021

Átján verkefni fá styrki úr Samfélagssjóði Fljótsdals

Samfélagssjóður Fljótsdals var formlega stofnaður í apríl árið 2020 með veglegu ...

Kötlu-íshellirinn í Mýrdalsjökli eitt af undrum veraldar
Líf og starf 13. apríl 2021

Kötlu-íshellirinn í Mýrdalsjökli eitt af undrum veraldar

Ljósmyndaklúbburinn Blik fór í helgarferð til Víkur í Mýrdal dagana 5.–7. mars s...

Reykjagarður 50 ára og með um 40% af kjúklingaframleiðslu landsins
Líf og starf 9. apríl 2021

Reykjagarður 50 ára og með um 40% af kjúklingaframleiðslu landsins

Þann 20. febrúar síðastliðinn fagnaði Reykjagarður 50 ára afmæli. Í dag er Reykj...

Líf og fjör á Vetrarhátíð í Mývatnssveit
Líf og starf 9. apríl 2021

Líf og fjör á Vetrarhátíð í Mývatnssveit

Mikið líf og fjör hefur verið í Mývatnssveit en þar stóð yfir Vetrarhátíð tvær f...

Mikill áhugi og gróska í austfirskri matvælaframleiðslu
Líf og starf 7. apríl 2021

Mikill áhugi og gróska í austfirskri matvælaframleiðslu

Námskeiðinu Matarsmiðjan Beint frá býli, sem Austurbrú og Hallormsstaðaskóli stó...