Kvígurnar á Álftamýri.
Kvígurnar á Álftamýri.
Mynd / Atli Vigfússon
Líf og starf 26. október 2020

Lítil hvít kvíga fæddist í haga

Það er ekki í frásögur færandi þótt stóru kvígurnar séu sóttar heim í fjós úr sumarhaganum. Hins vegar bar svo við að kvígunum á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu fjölgaði um eina daginn sem þær komu heim og nýja kvígan, þótt lítil sé, hljóp heim með hópnum og var hin sprækasta. 

Stóru kvígurnar voru fegnar að koma heim í hús og fengu strax lystugt hey sem þær kunnu vel að meta. Litla hvítan kvígan er dugleg að drekka og vonandi dafnar hún vel eftir því sem dagar líða. Hver veit nema að hún verði góð mjólkurkýr.

Á myndinni hér að neðan eru kvígurnar á Laxamýri að banka upp á dyrnar hjá heimilisfólki, væntanleg til að sýna nýja gripinn. 

Fæðuöryggi - Marghliða hugtak um mat
Líf og starf 4. desember 2020

Fæðuöryggi - Marghliða hugtak um mat

Fæðuöryggi er til staðar þegar allir menn, á öllum tímum, hafa raunverulegan og ...

Bændur á Norðurlandi vestra duglegir að afla sér nýrrar þekkingar
Líf og starf 1. desember 2020

Bændur á Norðurlandi vestra duglegir að afla sér nýrrar þekkingar

„Það sem okkur þykir skemmtilegast er að sjá hvað Matarsmiðjan - beint frá býli ...

Kraftaskáld, sjómaður, flökkukona og goðsögn
Líf og starf 30. nóvember 2020

Kraftaskáld, sjómaður, flökkukona og goðsögn

Bókaútgáfan Hólar hefur endurútgefið bókina Látra-Björg eftir Helga Jónsson frá ...

Geitaostur framleiddur í heimavinnslu á Brúnastöðum í Fljótum
Líf og starf 26. nóvember 2020

Geitaostur framleiddur í heimavinnslu á Brúnastöðum í Fljótum

„Við höfum lengi haft áhuga á heimavinnslu og að gera seljanlegar afurðir úr því...

Úr sauðagulli verða til ýmsar kræsingar
Líf og starf 26. nóvember 2020

Úr sauðagulli verða til ýmsar kræsingar

Ann-Marie Schlutz og maður hennar, Gunnar Gunnarsson, blaðamaður á Austurfréttum...

Nördaþáttur fyrir matgæðinga
Líf og starf 26. nóvember 2020

Nördaþáttur fyrir matgæðinga

Hafliði Halldórsson, fram­kvæmdastjóri Icelandic Lamb og matreiðslumeistari, hef...

„Hlakka til að takast á við áskoranir greinarinnar”
Líf og starf 24. nóvember 2020

„Hlakka til að takast á við áskoranir greinarinnar”

„Ég hlakka til að takast á við áskoranir greinarinnar og vil nýta tímann vel til...

Svifið á vængjum þöndum
Líf og starf 24. nóvember 2020

Svifið á vængjum þöndum

Presturinn og þjóðfræðingurinn Sigurður Ægisson hefur haft áhuga á fuglum frá þv...