Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Kvígurnar á Álftamýri.
Kvígurnar á Álftamýri.
Mynd / Atli Vigfússon
Líf og starf 26. október 2020

Lítil hvít kvíga fæddist í haga

Það er ekki í frásögur færandi þótt stóru kvígurnar séu sóttar heim í fjós úr sumarhaganum. Hins vegar bar svo við að kvígunum á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu fjölgaði um eina daginn sem þær komu heim og nýja kvígan, þótt lítil sé, hljóp heim með hópnum og var hin sprækasta. 

Stóru kvígurnar voru fegnar að koma heim í hús og fengu strax lystugt hey sem þær kunnu vel að meta. Litla hvítan kvígan er dugleg að drekka og vonandi dafnar hún vel eftir því sem dagar líða. Hver veit nema að hún verði góð mjólkurkýr.

Á myndinni hér að neðan eru kvígurnar á Laxamýri að banka upp á dyrnar hjá heimilisfólki, væntanleg til að sýna nýja gripinn. 

Vetur í stofunni
Líf og starf 26. janúar 2026

Vetur í stofunni

Að ýmsu er að hyggja til að halda pottaplöntum heilbrigðum og fallegum yfir vetr...

Öxin kysst
Líf og starf 26. janúar 2026

Öxin kysst

Þann 12. janúar voru 195 ár liðin frá því að Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigur...

Enn lengur á Biðstofunni, takk!
Líf og starf 16. janúar 2026

Enn lengur á Biðstofunni, takk!

Nú er að hefjast ein skemmtilegasta sjónvarpsveisla ársins með Evrópumótinu í ha...

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...