Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Þorsteinn G. Þorsteinsson innan um skógarkerfilinn í Hrísey en hann er uppalinn í eynni og ber til hennar sterkar taugar.
Þorsteinn G. Þorsteinsson innan um skógarkerfilinn í Hrísey en hann er uppalinn í eynni og ber til hennar sterkar taugar.
Mynd / aðsend
Líf og starf 31. október 2024

Limrur og léttar hugleiðingar

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Þorsteinn G. Þorsteinsson er höfundur nýrrar bókar, Limrur og léttar hugleiðingar.

„Við þekkjum hann betur undir nafninu Steini rjúpa og fyrir hreint makalausar fuglaveðurspár sem urðu mörgum umtalsefni og skemmtiefni og komu út vikulega á árabilinu frá 1995 uns samstarfsfélagi Þorsteins um Fuglaspána, menntaskólakennarinn Gísli Jónsson, lést í nóvember 2001. En bókina helgar Þorsteinn minningu Gísla,“ segir í fréttatilkynningu um útgáfu bókarinnar, sem inniheldur 99 limrur og texta í óbundnu máli sem þó tengist sjaldan limrunni á nokkurn hátt, tekur höfundur fram. „Það bregður sem sagt ýmsu fyrir í þessum textum,“ er haft eftir Þorsteini og sagt að þar sé farið um víðan völl en ávallt í stuttum og hnitmiðuðum texta. „Þar segir til dæmis af nautinu sem fór í gegnum eldhúsið hjá henni Matthildi á Bergi í Hrísey, hjátrú gamla vinnumannsins úr Vopnafirði og Cream soda.“

Vetur í stofunni
Líf og starf 26. janúar 2026

Vetur í stofunni

Að ýmsu er að hyggja til að halda pottaplöntum heilbrigðum og fallegum yfir vetr...

Öxin kysst
Líf og starf 26. janúar 2026

Öxin kysst

Þann 12. janúar voru 195 ár liðin frá því að Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigur...

Enn lengur á Biðstofunni, takk!
Líf og starf 16. janúar 2026

Enn lengur á Biðstofunni, takk!

Nú er að hefjast ein skemmtilegasta sjónvarpsveisla ársins með Evrópumótinu í ha...

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...