Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
SKRAUTLEGASTA KÝRIN - 1. sæti

Athugasemd dómara: Rauðgrönótt, hyrnd. Alveg sléttsama um allt og vel afslöppuð.
Snædís fegurðardrottning í Daladýrð í Fnjóskadal. Hún verður á hvíta tjaldinu í Ódysseifskviðu í leikstjórn Christopher Nolan.
SKRAUTLEGASTA KÝRIN - 1. sæti Athugasemd dómara: Rauðgrönótt, hyrnd. Alveg sléttsama um allt og vel afslöppuð. Snædís fegurðardrottning í Daladýrð í Fnjóskadal. Hún verður á hvíta tjaldinu í Ódysseifskviðu í leikstjórn Christopher Nolan.
Mynd / Guðbergur Egill Eyjólfsson
Líf og starf 23. september 2025

Kýrnar í sviðsljósinu

Í sumar efndu Slow Food á Íslandi og Lífrænt Ísland til ljósmyndasamkeppni undir myllumerkinu #skrautkýr, þar sem íslenska mjólkurkýrin var í aðalhlutverki. Alls bárust 168 myndir frá myndasmiðum víðs vegar að af landinu.

Dómnefnd hefur kynnt úrslit í tveimur flokkum, „Skrautlegasta kýrin“ og „Kýrin í skrautlegustu aðstæðunum“. Í fyrrnefnda flokknum vann Guðbergur Egill Eyjólfsson til fyrstu verðlauna og í þeim síðarnefnda Birna Viðarsdóttir. Auk þess voru nokkrar myndir valdar sem þóttu sérstaklega áhugaverðar og lýsandi fyrir fjölbreytileika íslensku kýrinnar.

Myndirnar sem bárust þóttu sýna glöggt hversu fjölbreyttur og litríkur íslenski kúastofninn er – og hve forvitnar og skemmtilegar þær eru. „Íslenska mjólkurkýrin hefur fylgt þjóðinni frá landnámi, rétt eins og hesturinn, kindin og hundurinn, og gegnt lykilhlutverki í búskap og menningu landsins. Stofninn hefur aðlagast íslenskum aðstæðum – bæði fóðri og veðurfari – á einstakan hátt og hefur mikið verndargildi í tilliti til líffræðilegrar fjölbreytni“, segir í tilkynningu.

8 myndir:

Jólablóm frá íslenskum garðyrkjubændum
Líf og starf 8. desember 2025

Jólablóm frá íslenskum garðyrkjubændum

Íslensk blóm gleðja augað. Bæði afskorin blóm og pottaplöntur geta á einn eða an...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 8. desember 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn mun fljótlega upplifa einhvers konar deyfð og myndi helst kjósa að u...

Jólin eru að koma
Líf og starf 5. desember 2025

Jólin eru að koma

Nú fer að líða að hátíð ljóssins og jólasveinanna og því ekki seinna vænna að sk...

Þýskar heimsbókmenntir
Líf og starf 3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyr...

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi
Líf og starf 3. desember 2025

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi

Yngsti meðlimur karlakórsins Heimis í Skagafirði er Fjölnir Þeyr Marinósson sem ...

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum
Líf og starf 3. desember 2025

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum

Hugmyndasmiðir er verkefni sem miðar að því að kenna börnum að verða frumkvöðlar...

Jólakötturinn í Freyvangi
Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir...

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar
Líf og starf 3. desember 2025

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar

Skákþingi Garðabæjar lauk á dögunum en mótshaldarinn, Taflfélag Garðabæjar, á um...