Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Kirkjuráð Hrútavinafélagsins Örvars; Björn Ingi Bjarnason, Hannes Sigurðsson, Böðvar Gíslason og síðan séra Kristján Valur Ingólfsson og séra Friðrik Hjartar.
Kirkjuráð Hrútavinafélagsins Örvars; Björn Ingi Bjarnason, Hannes Sigurðsson, Böðvar Gíslason og síðan séra Kristján Valur Ingólfsson og séra Friðrik Hjartar.
Líf og starf 26. ágúst 2024

Kirkjuráð Hrútavinafélagsins Örvars í Hveragerðiskirkju

Meðal kirkjugesta í guðsþjónustu í Hveragerðiskirkju sunnudaginn 14. júlí síðastliðinn var Kirkjuráð Hrútavinafélagsins Örvars á Suðurlandi.

Var samverustundin í guðsþjónustunni hluti af 25 ára afmælishaldi félagsins. Björn Ingi Bjarnason á Eyrabakka er í Kirkjuráðinu og segir hann að Kirkjuráðið hafi sótt messur í nær öllum kirkjum á Suðurlandi á starfstíma ráðsins.

Björn segir að félag fyrrum þjónandi presta og maka hafi stýrt fallegri og innihaldsríkri guðsþjónustu. „Séra Friðrik Hjartar prédikaði og séra Kristján Valur Ingólfsson þjónaði fyrir altari. Ester Ólafsdóttir lék á orgelið í messunni. Að lokinni guðsþjónustu var kirkjukaffi í safnaðarheimilinu þar sem séra Gylfi Jónsson lék á píanó undir fjöldasöng kirkjugesta.

Í lok kirkjukaffisins ávarpaði Kirkjuráðið hina fyrrum þjónandi presta og þakkaði þær mörgu ánægjulegu samverustundir í kirkjum á Suðurlandi sem fært hafa tilverunni fyllingu,“ segir Björn.

Þýskar heimsbókmenntir
Líf og starf 3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyr...

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi
Líf og starf 3. desember 2025

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi

Yngsti meðlimur karlakórsins Heimis í Skagafirði er Fjölnir Þeyr Marinósson sem ...

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum
Líf og starf 3. desember 2025

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum

Hugmyndasmiðir er verkefni sem miðar að því að kenna börnum að verða frumkvöðlar...

Jólakötturinn í Freyvangi
Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir...

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar
Líf og starf 3. desember 2025

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar

Skákþingi Garðabæjar lauk á dögunum en mótshaldarinn, Taflfélag Garðabæjar, á um...

Mögnuð vörn í beinni
Líf og starf 1. desember 2025

Mögnuð vörn í beinni

Gaman hefur verið að fylgjast með viðtökum íslenskra briddsunnenda gagnvart nýju...

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga
Líf og starf 28. nóvember 2025

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga

Út er komin skáldsagan Sálnasafnarinn eftir Þór Tulinius.

Blóðþyrst kona vill barnakjöt
Líf og starf 27. nóvember 2025

Blóðþyrst kona vill barnakjöt

Grýlu er fyrst getið á miðöldum en sú Grýla sem við þekkjum stingur upp sínum lú...