Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Kirkjuráð Hrútavinafélagsins Örvars; Björn Ingi Bjarnason, Hannes Sigurðsson, Böðvar Gíslason og síðan séra Kristján Valur Ingólfsson og séra Friðrik Hjartar.
Kirkjuráð Hrútavinafélagsins Örvars; Björn Ingi Bjarnason, Hannes Sigurðsson, Böðvar Gíslason og síðan séra Kristján Valur Ingólfsson og séra Friðrik Hjartar.
Líf og starf 26. ágúst 2024

Kirkjuráð Hrútavinafélagsins Örvars í Hveragerðiskirkju

Meðal kirkjugesta í guðsþjónustu í Hveragerðiskirkju sunnudaginn 14. júlí síðastliðinn var Kirkjuráð Hrútavinafélagsins Örvars á Suðurlandi.

Var samverustundin í guðsþjónustunni hluti af 25 ára afmælishaldi félagsins. Björn Ingi Bjarnason á Eyrabakka er í Kirkjuráðinu og segir hann að Kirkjuráðið hafi sótt messur í nær öllum kirkjum á Suðurlandi á starfstíma ráðsins.

Björn segir að félag fyrrum þjónandi presta og maka hafi stýrt fallegri og innihaldsríkri guðsþjónustu. „Séra Friðrik Hjartar prédikaði og séra Kristján Valur Ingólfsson þjónaði fyrir altari. Ester Ólafsdóttir lék á orgelið í messunni. Að lokinni guðsþjónustu var kirkjukaffi í safnaðarheimilinu þar sem séra Gylfi Jónsson lék á píanó undir fjöldasöng kirkjugesta.

Í lok kirkjukaffisins ávarpaði Kirkjuráðið hina fyrrum þjónandi presta og þakkaði þær mörgu ánægjulegu samverustundir í kirkjum á Suðurlandi sem fært hafa tilverunni fyllingu,“ segir Björn.

Vetur í stofunni
Líf og starf 26. janúar 2026

Vetur í stofunni

Að ýmsu er að hyggja til að halda pottaplöntum heilbrigðum og fallegum yfir vetr...

Öxin kysst
Líf og starf 26. janúar 2026

Öxin kysst

Þann 12. janúar voru 195 ár liðin frá því að Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigur...

Enn lengur á Biðstofunni, takk!
Líf og starf 16. janúar 2026

Enn lengur á Biðstofunni, takk!

Nú er að hefjast ein skemmtilegasta sjónvarpsveisla ársins með Evrópumótinu í ha...

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...