Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Íslandrover 20 ára
Mynd / ÁL
Líf og starf 4. júlí 2023

Íslandrover 20 ára

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Félag Land Rover eigenda, efndi til hópferðar í Þórsmörk 13. maí. Tilefnið var 75 ára afmæli Land Rover annars vegar og tuttugu ára afmæli Íslandrover hins vegar.

Slagregn kom ekki að sök, enda farartækin að mestu vatnsheld. Nokkrar ár eru á leiðinni upp í Bása, sem reyndust mátulega mikil áskorun. Leiðin er fær óbreyttum jeppum, enda ekki ekið yfir Krossá. Í lok ferðar var grillveisla að Völlum, skammt frá Hvolsvelli.

Íslandrover mun svo efna til sumarhátíðar 7.–9. júlí að Árbliki í Dölum.

14 myndir:

Skylt efni: land rover

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí
Líf og starf 16. maí 2024

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí

Vatnsberinn hefur í mörgu að snúast þessa dagana en er þó frekar skýr í kollinum...

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...