Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Hrútur á Þverhamri
Mynd / MHH
Líf og starf 26. október 2023

Hrútur á Þverhamri

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Ellert Már Randversson tók þessa skemmtilegu mynd 28. september á Þverhamri í Breiðdal innarlega í Stöðvardalnum, undir svokölluðum Þúfutindsdal. Hrúturinn vildi ekki sameinast hópi, sem var verið að smala og fór því að verja sig fyrir ofan fossinn.

Skilja þurfti hrútinn eftir en hann náðist í næstu smölun, sem var viku síðar. „Ég er bóndi á Gilsárstekk í Breiðdal en vinn með, sem verktaki í 100% starfi, enda ekki hægt að lifa af því að vera eingöngu bóndi. Ég og konan mín tökum þátt í að smala í Stöðvarfirðinum vegna þess að okkar fé fer úr Gilsárdal yfir Reindalsheiði og yfir í Stöðvardal, þess vegna var ég þarna og náði myndinni af hrútinum og fossinum,“ segir Ellert Már.

Vetur í stofunni
Líf og starf 26. janúar 2026

Vetur í stofunni

Að ýmsu er að hyggja til að halda pottaplöntum heilbrigðum og fallegum yfir vetr...

Öxin kysst
Líf og starf 26. janúar 2026

Öxin kysst

Þann 12. janúar voru 195 ár liðin frá því að Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigur...

Enn lengur á Biðstofunni, takk!
Líf og starf 16. janúar 2026

Enn lengur á Biðstofunni, takk!

Nú er að hefjast ein skemmtilegasta sjónvarpsveisla ársins með Evrópumótinu í ha...

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...