Hera og Gullbrá
Líf og starf 23. desember 2025

Hera og Gullbrá

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Barnabókin hugljúfa, Hera og Gullbrá er eftir rithöfundinn Marínu Magnúsdóttur, skreytt myndum eftir Sunnevu Guðrúnu Þórðardóttur. Byggir sagan á sönnum atburðum er labradortík heimilisins vingaðist við lítinn gæsarunga – og á sannarlega erindi til ungra sálna enda óvænt og hugljúf saga.

Saga Margrét, yngri dóttirin á heimilinu er hrædd við hunda og þegar fjölskylda hennar ákveður að ættleiða hundinn Heru líst henni ekkert á blikuna. Fyrr en varir verða þær þó perluvinkonur enda er Hera svo góð við allt og alla. Meira að segja við pínulitla gæsarungann Gullbrá sem systurnar Saga og Tinna taka að sér í svolítinn tíma. Bókin er gefin út af Sölku.

Hera og Gullbrá
Líf og starf 23. desember 2025

Hera og Gullbrá

Barnabókin hugljúfa, Hera og Gullbrá er eftir rithöfundinn Marínu Magnúsdóttur, ...

Sóknarrit fyrir húmanisma
Líf og starf 23. desember 2025

Sóknarrit fyrir húmanisma

Hlaðan eftir Bergsvein Birgisson er tímabært sóknarrit fyrir húmanisma (enda of ...

Aðstæður almennings á 19. öld
Líf og starf 23. desember 2025

Aðstæður almennings á 19. öld

Út er komin bókin Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld, ef...

„Breiddu ljóssængina yfir mig“
Líf og starf 23. desember 2025

„Breiddu ljóssængina yfir mig“

Út er komin ljóðabókin Hvalbak eftir Maó Alheimsdóttur.

Leitin að norrænum mönnum á Grænlandi
Líf og starf 23. desember 2025

Leitin að norrænum mönnum á Grænlandi

Valur Gunnarsson, rithöfundur og sagnfræðingur, gaf út fyrir skemmstu bókina Græ...

Klassík í bland við bleikar fjaðrir
Líf og starf 19. desember 2025

Klassík í bland við bleikar fjaðrir

Klassískur Chanel-kjóll fyrir þær smörtustu, þykkt, mjúkt dökkbleikt flauel eða ...

Ekki gripið í tómt
Líf og starf 16. desember 2025

Ekki gripið í tómt

Jarðtengd norðurljós eftir Þórarin Eldjárn inniheldur tvær bækur, Frumbók og Nát...

KR-ingar efstir
Líf og starf 16. desember 2025

KR-ingar efstir

Íslandsmót skákfélaga fór fram á dögunum í Rimaskóla.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f