Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Heimsókn á hestabúgarð
Mynd / Sigurður Grétar & Snorri
Líf og starf 27. október 2022

Heimsókn á hestabúgarð

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Krakkarnir í 6.–7. bekk Waldorfsskólans Sólstöfum, þau Björn, Ilia, Ísak Björn, Indíana, Bjargmundur, Snorri, Ísabella, Fróði, Kolka, Hlynur, Víkingur, Valva, Bragi, Birgir, Náttúlfur, Bergrós, María og Emelía lögðu land undir fót á dögunum og fóru í þriggja daga hestaferðalag austur að Flúðum.

Þar tóku á móti þeim aðstandendur gistiheimilisins og hestabúgarðsins að Syðra-Langholti, og naut ungviðið sín af fullum krafti við útreiðar og annað brask í heilnæmu sveitaloftinu – undir vökulum augum Shabönu, kennara síns, Snorra skólastjóra og foreldra sem flutu með sem liðsauki. Lukkaðist ferðin vel og var skemmtileg tilbreyting í annars almennu skólastarfi.

20 myndir:

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...

Flugvélarflak í Eyvindarholti
Líf og starf 10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir....

„Hann gat ekki beðið“
Líf og starf 10. apríl 2024

„Hann gat ekki beðið“

Bændablaðið er mörgum ansi hjartfólgið enda nýtur blaðið mikils trausts meðal le...

Sefgoði
Líf og starf 10. apríl 2024

Sefgoði

Sefgoði er flækingur af goðaætt og fannst nýverið við Þorlákshöfn. Það er einung...