Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Hafurinn Þorri í Finnafirði
Mynd / Aðsend
Líf og starf 20. júlí 2022

Hafurinn Þorri í Finnafirði

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Þessi glæsilegi hafur, sem heitir Þorri, á heima á bænum Felli í Finnafirði. Eigandi hans er Reimar Sigurjónsson. Fell er á Norðausturlandi á Langanesströnd, sem liggur milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Þar er stunduð ferðaþjónusta og landbúnaður í smáum stíl.

„Þorri er 2015 árgerð, fæddur 10. febrúar. Hann var vanaður fyrir tveimur árum. Hann er algjört gæðablóð og í miklu uppáhaldi hér á bænum,“ segir Reimar, sem fékk 24 kið í vor en á Felli eru 20 vetrarfóðraðar geitur og tuttugu kindur.

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...