Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Hópur barna tók á móti forsetahjónunum í Aratungu með íslenska fánanum en í félagsheimilinu var haldin móttaka þar sem öllum íbúum var boðið að koma. Í Bláskógabyggð búa um þúsund manns.
Hópur barna tók á móti forsetahjónunum í Aratungu með íslenska fánanum en í félagsheimilinu var haldin móttaka þar sem öllum íbúum var boðið að koma. Í Bláskógabyggð búa um þúsund manns.
Mynd / MHH
Líf og starf 23. júní 2017

Forsetahjónin heiðruðu Bláskógabyggð á 15 ára afmælinu

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú mættu í opinbera heimsókn í Bláskógabyggð föstudaginn 9. júní en heimsóknin var í tilefni af 15 ára afmæli Bláskógabyggðar. 
 
Íbúar fjölmenntu hvarvetna sem forsetahjónin komu við í heimsókn sinni. Ekki spillti hátíðinni að veðurguðirnir léku við afmælisgesti Bláskógabyggðar. 

11 myndir:

Jólin eru að koma
Líf og starf 5. desember 2025

Jólin eru að koma

Nú fer að líða að hátíð ljóssins og jólasveinanna og því ekki seinna vænna að sk...

Þýskar heimsbókmenntir
Líf og starf 3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyr...

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi
Líf og starf 3. desember 2025

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi

Yngsti meðlimur karlakórsins Heimis í Skagafirði er Fjölnir Þeyr Marinósson sem ...

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum
Líf og starf 3. desember 2025

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum

Hugmyndasmiðir er verkefni sem miðar að því að kenna börnum að verða frumkvöðlar...

Jólakötturinn í Freyvangi
Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir...

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar
Líf og starf 3. desember 2025

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar

Skákþingi Garðabæjar lauk á dögunum en mótshaldarinn, Taflfélag Garðabæjar, á um...

Mögnuð vörn í beinni
Líf og starf 1. desember 2025

Mögnuð vörn í beinni

Gaman hefur verið að fylgjast með viðtökum íslenskra briddsunnenda gagnvart nýju...

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga
Líf og starf 28. nóvember 2025

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga

Út er komin skáldsagan Sálnasafnarinn eftir Þór Tulinius.