Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Hópur barna tók á móti forsetahjónunum í Aratungu með íslenska fánanum en í félagsheimilinu var haldin móttaka þar sem öllum íbúum var boðið að koma. Í Bláskógabyggð búa um þúsund manns.
Hópur barna tók á móti forsetahjónunum í Aratungu með íslenska fánanum en í félagsheimilinu var haldin móttaka þar sem öllum íbúum var boðið að koma. Í Bláskógabyggð búa um þúsund manns.
Mynd / MHH
Líf og starf 23. júní 2017

Forsetahjónin heiðruðu Bláskógabyggð á 15 ára afmælinu

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú mættu í opinbera heimsókn í Bláskógabyggð föstudaginn 9. júní en heimsóknin var í tilefni af 15 ára afmæli Bláskógabyggðar. 
 
Íbúar fjölmenntu hvarvetna sem forsetahjónin komu við í heimsókn sinni. Ekki spillti hátíðinni að veðurguðirnir léku við afmælisgesti Bláskógabyggðar. 

11 myndir:

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...