Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Bændablaðið á Suðurskautinu
Líf og starf 8. apríl 2025

Bændablaðið á Suðurskautinu

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Hjörleifur Jóhannesson flugstjóri greip Bændablaðið með sér á Suðurskautslandið í ársbyrjun og sendi blaðinu þessa mynd því til sönnunar.

Mun þetta vera síðasta heimsálfan sem blaðið átti eftir að stinga niður fæti í og má því segja að blaðið hafi nú borist um heim allan. Í baksýn sést Boing 747-vél Icelandair; Snæfell.

„Myndin er tekin á Union Glacier Blue-Ice Runway, 730 metra þykkri íshellu undir Ellsworthfjallgarðinum, á yfirráðasvæði Síle. Flugum frá Punta Arenas, tæpar fjórar klukkustundir hvora leið.

Við erum í birgðaflutningum, sem og að fara með ferðamenn sem þrá útivist í miðju „hvergi“, segir Hjörleifur til skýringar.

Þýskar heimsbókmenntir
Líf og starf 3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyr...

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi
Líf og starf 3. desember 2025

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi

Yngsti meðlimur karlakórsins Heimis í Skagafirði er Fjölnir Þeyr Marinósson sem ...

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum
Líf og starf 3. desember 2025

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum

Hugmyndasmiðir er verkefni sem miðar að því að kenna börnum að verða frumkvöðlar...

Jólakötturinn í Freyvangi
Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir...

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar
Líf og starf 3. desember 2025

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar

Skákþingi Garðabæjar lauk á dögunum en mótshaldarinn, Taflfélag Garðabæjar, á um...

Mögnuð vörn í beinni
Líf og starf 1. desember 2025

Mögnuð vörn í beinni

Gaman hefur verið að fylgjast með viðtökum íslenskra briddsunnenda gagnvart nýju...

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga
Líf og starf 28. nóvember 2025

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga

Út er komin skáldsagan Sálnasafnarinn eftir Þór Tulinius.

Blóðþyrst kona vill barnakjöt
Líf og starf 27. nóvember 2025

Blóðþyrst kona vill barnakjöt

Grýlu er fyrst getið á miðöldum en sú Grýla sem við þekkjum stingur upp sínum lú...