Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Styrkþegar við úthlutunarathöfn fór fram í Óbyggðasetrinu 18. mars 2021.
Styrkþegar við úthlutunarathöfn fór fram í Óbyggðasetrinu 18. mars 2021.
Mynd / Friðrik Indriðason
Líf og starf 13. apríl 2021

Átján verkefni fá styrki úr Samfélagssjóði Fljótsdals

Samfélagssjóður Fljótsdals var formlega stofnaður í apríl árið 2020 með veglegu fjárframlagi frá Fljótsdalshreppi.

Markmið og tilgangur sjóðsins er að styrkja fjárhagslega verkefni á sviði atvinnu, nýsköpunar, umhverfis, velferðar og menningar sem stuðli að jákvæðri samfélagsþróun og/eða eflingu atvinnulífs í Fljótsdal.

Einstaklingar, félög og aðrir lögaðilar geta fengið styrki úr sjóðnum óháð búsetu enda uppfylli verkefni sem óskað er eftir að verði styrkt skilyrði sem fram koma í markmiðum sjóðsins og skilyrði úthlutunarreglna sem stjórn skal setja sjóðnum.

Stjórn sjóðsins ákveður styrki til einstakra verkefna og hvernig þeir greiðast til styrkþega.

Stjórn Samfélagssjóðsins auglýsti eftir umsóknum um styrki eftir miðjan janúar og bárust alls 30 umsóknir. Heildarkostnaður verk­efna var 75 milljónir kr. og sótt um 35 milljónir kr.

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita styrki til alls 18 verkefna að upphæð 12.800.000 kr.

Í startholum með að framleiða skyr og gríska jógúrt úr geitamjólk
Líf og starf 7. maí 2021

Í startholum með að framleiða skyr og gríska jógúrt úr geitamjólk

„Þetta er alveg ótrúlega skemmtilegt. Ég fann það strax og ég byrjaði að fást vi...

Tuttugu lausnir keppa til úrslita í Ullarþoni
Líf og starf 6. maí 2021

Tuttugu lausnir keppa til úrslita í Ullarþoni

Sextán teymi, sem standa á bak við tuttugu lausnum tengdum ull með einum eða öðr...

Góður staður til að gera ekki neitt
Líf og starf 5. maí 2021

Góður staður til að gera ekki neitt

Sælureitur í sveit er heiti á verk­efni sem Stefán Tryggva- og Sigríðarson og In...

Krafa viðskiptavina um græna nálgun eykst sífellt
Líf og starf 4. maí 2021

Krafa viðskiptavina um græna nálgun eykst sífellt

„Við viljum standa fyrir eitthvað meira en að veita grundvallarþjónustu, svefnst...

Þróun vörumerkis er langhlaup
Líf og starf 3. maí 2021

Þróun vörumerkis er langhlaup

Þórhildur Laufey Sigurðardóttir er bókmenntafræðingur og grafískur hönnuður og s...

Greindist með Parkinson-sjúkdóminn 2015 en lætur það ekki stoppa sig
Líf og starf 29. apríl 2021

Greindist með Parkinson-sjúkdóminn 2015 en lætur það ekki stoppa sig

„Ég er fædd og uppalin á Selfossi og bjó þar, þar til við fluttum í Hrútafjörðin...

Salan aldrei meiri hjá svínabændum en afkoman lök
Líf og starf 23. apríl 2021

Salan aldrei meiri hjá svínabændum en afkoman lök

Samkvæmt tölum úr atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu um framleiðslu og sölu á...

Framlag Íslands var meðal annars myndband um hvernig garn verður til
Líf og starf 19. apríl 2021

Framlag Íslands var meðal annars myndband um hvernig garn verður til

Fyrsti Evrópski ullardagurinn var haldinn á föstudaginn. Ísland var þátttakandi ...