Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Hallgrímur Harðarson, starfsmaður hjá Búvís á Akureyri, fylgdist með þegar verið var að lesta nokkur hundruð tonn af áburði um borð í skip sem síðan sigldi til Þórshafnar. Þaðan var áburði dreift í sveitirnar í kring.
Hallgrímur Harðarson, starfsmaður hjá Búvís á Akureyri, fylgdist með þegar verið var að lesta nokkur hundruð tonn af áburði um borð í skip sem síðan sigldi til Þórshafnar. Þaðan var áburði dreift í sveitirnar í kring.
Mynd / MÞÞ
Líf og starf 20. maí 2022

Áburður á norðausturhornið

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Bændur hafa undanfarið verið í óða önn að bera áburð á tún sín, sumir eru enn að og verða eitthvað fram eftir maímánuði við þá iðju.

Búvís á Akureyri er eitt þeirra fyrirtækja sem flytja inn áburð og segir Einar Guðmundsson, eigandi þess, að alls hafi nú á vordögum komið 2 skip fulllestuð af áburði.

„Við erum með svipað magn og var í fyrra. Alls 18 tegundir og höfum verið að dreifa þessu hér og hvar um landið, en skipið landar á 8 höfnum víða um land. Þaðan er áburði dreift um nærliggjandi sveitir,“ segir hann.

Áskoranir skapa tækifæri
Líf og starf 2. júlí 2022

Áskoranir skapa tækifæri

„Það eru blikur á lofti, því er ekki að neita. Allir stórir liðir í rekstrar...

Vintage Valentino, Gucci, Ganni ...
Líf og starf 1. júlí 2022

Vintage Valentino, Gucci, Ganni ...

Heyrst hefur bak við tjöld tískuunnenda að lúxusveldið Valentino hafi haft þa...

Mest flutt út til Þýskalands og Japan
Líf og starf 1. júlí 2022

Mest flutt út til Þýskalands og Japan

Mest af þeim dúni sem safnað er og unninn hér á landi er flutt út. Árið 202...

Sífellt fleiri vilja skoða Hengifoss
Líf og starf 1. júlí 2022

Sífellt fleiri vilja skoða Hengifoss

Mikil aukning ferðamanna er um svæðið í kringum Hengifoss í Fljótsdal.

Ítalskir ostar á morgunverðarborðið
Líf og starf 30. júní 2022

Ítalskir ostar á morgunverðarborðið

Ostagerðarmaðurinn Savino Izzi frá Puglia á Ítalíu leit við í heimsókn á ...

Dúntekja svipuð og í meðalári
Líf og starf 30. júní 2022

Dúntekja svipuð og í meðalári

„Varp og tínsla hefur gengið vel þaðsemaferogégerekkifrá því að fuglarnir se...

Fuglinn skilaði sér seint
Líf og starf 29. júní 2022

Fuglinn skilaði sér seint

Valgeir Benediktsson, ábúandi í Árnesi í Árneshreppi, segir að æðarfugl ha...

Útlitið í greininni gott
Líf og starf 28. júní 2022

Útlitið í greininni gott

Samkvæmt skráningu Æðarræktarfélags Íslands eru æðarbændur á landinu rúmleg...