Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Hallgrímur Harðarson, starfsmaður hjá Búvís á Akureyri, fylgdist með þegar verið var að lesta nokkur hundruð tonn af áburði um borð í skip sem síðan sigldi til Þórshafnar. Þaðan var áburði dreift í sveitirnar í kring.
Hallgrímur Harðarson, starfsmaður hjá Búvís á Akureyri, fylgdist með þegar verið var að lesta nokkur hundruð tonn af áburði um borð í skip sem síðan sigldi til Þórshafnar. Þaðan var áburði dreift í sveitirnar í kring.
Mynd / MÞÞ
Líf og starf 20. maí 2022

Áburður á norðausturhornið

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Bændur hafa undanfarið verið í óða önn að bera áburð á tún sín, sumir eru enn að og verða eitthvað fram eftir maímánuði við þá iðju.

Búvís á Akureyri er eitt þeirra fyrirtækja sem flytja inn áburð og segir Einar Guðmundsson, eigandi þess, að alls hafi nú á vordögum komið 2 skip fulllestuð af áburði.

„Við erum með svipað magn og var í fyrra. Alls 18 tegundir og höfum verið að dreifa þessu hér og hvar um landið, en skipið landar á 8 höfnum víða um land. Þaðan er áburði dreift um nærliggjandi sveitir,“ segir hann.

Þýskar heimsbókmenntir
Líf og starf 3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyr...

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi
Líf og starf 3. desember 2025

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi

Yngsti meðlimur karlakórsins Heimis í Skagafirði er Fjölnir Þeyr Marinósson sem ...

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum
Líf og starf 3. desember 2025

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum

Hugmyndasmiðir er verkefni sem miðar að því að kenna börnum að verða frumkvöðlar...

Jólakötturinn í Freyvangi
Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir...

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar
Líf og starf 3. desember 2025

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar

Skákþingi Garðabæjar lauk á dögunum en mótshaldarinn, Taflfélag Garðabæjar, á um...

Mögnuð vörn í beinni
Líf og starf 1. desember 2025

Mögnuð vörn í beinni

Gaman hefur verið að fylgjast með viðtökum íslenskra briddsunnenda gagnvart nýju...

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga
Líf og starf 28. nóvember 2025

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga

Út er komin skáldsagan Sálnasafnarinn eftir Þór Tulinius.

Blóðþyrst kona vill barnakjöt
Líf og starf 27. nóvember 2025

Blóðþyrst kona vill barnakjöt

Grýlu er fyrst getið á miðöldum en sú Grýla sem við þekkjum stingur upp sínum lú...