Ullarvikuhúfa 2026
Húfan sem hér birtist er hönnuð af Helgu Thoroddsen fyrir Ullarvikuna 2026 sem verður haldin í fjórða sinn á næsta ári, dagana 27. september–3. október.
Húfan sem hér birtist er hönnuð af Helgu Thoroddsen fyrir Ullarvikuna 2026 sem verður haldin í fjórða sinn á næsta ári, dagana 27. september–3. október.
Fallegir og hlýir vettlingar prjónaðir úr Drops Snow sem verma í kuldanum. Drops Snow er á 30% afslætti í nóvember.
Pils eru svo þægileg að vera í. Þetta pils er prjónað úr DROPS Cotton Merino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í sléttprjóni með öldumynstri.
Þetta sjal vann til verðlauna í hönnunarsamkeppni í Danmörku fyrir nokkrum árum, þar sem þemað var hafið. Katrín Andrésdóttir hannaði. Það er mælt með fimm hespum af Þingborgar-tvíbandi, jurtalituðu og/eða sauðalitum í þetta sjal og pakkar með efni fást í Ullarversluninni Þingborg. Eins er hægt að velja þá liti sem til eru í Þingborg, þar er frábær...
Onion er nýtt garn hjá okkur í Handverkskúnst. Dásamlegt ullargarn, mjúkt og falleg áferð.
Prjónuð stutt peysa fyrir börn úr DROPS Safran eða DROPS Baby Merino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og öldumynstri. Stærðir 2 – 12 ára. DROPS Design: Mynstur e-017-bn
Vettlingar eru alltaf nýtilegir, vetur, sumar, vor og haust. Það er gott að eiga...
Þessi peysa er endurunnin, var hönnuð fyrir nokkrum áratugum en ástæða þótti til...
Hettutreflar eru mjög vinsælir núna. Þessi er prjónaður úr DROPS Daisy og DROPS ...
Prjónuð slaufa úr DROPS Cotton Merino, sem hægt er að nýta sem pakkaskraut, hárs...
Hugmyndir að uppskriftum og mynstrum koma víða að. Þessi húfa varð að stofni til...
Jólin nálgast óðfluga og alltaf gaman að taka upp jólahlutina og gefa heimilinu ...
Stærðir: XS S M L XL XXL. Yfirvídd: 88 94 100 111 120 128.
Prjónaðir stuttir sokkar í stroffprjóni úr DROPS Fiesta. Fiesta er nýtt nylonsty...
Létta, lipra peysan sem göngugarpar elska að skella í bakpokann.