Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Gríðarleg verðhækkun á tilbúnum áburði fyrir tíu árum
Gamalt og gott 21. desember 2017

Gríðarleg verðhækkun á tilbúnum áburði fyrir tíu árum

Hrikalegar verhækkanir á tilbúnum áburði og kjarnfóðri blöstu við bændum um áramótin 2007 og 2008. Töldu áburðarsalar sem rætt var við, á forsíðu jólablaðs Bændablaðsins 18. desember 2007, að verðhækkanir gætu numið allt að 45 prósentum.

Þá kom fram að svína- og kjúklingabændur ættu von á rúmlega 30 prósent hækkun á kjarnfóðri. Ástæðurnar fyrir þessum hækkunum voru taldar nokkrar.

Skoða má jólablað Bændablaðsins á vefnum timarit.is í gegnum tengilinn hér að neðan:

22. tölublað 2007

 

 

 

Álagildra í Úlfarsá
Gamalt og gott 5. júní 2023

Álagildra í Úlfarsá

Álagildra í Úlfarsá sumarið 1967.

Vefnaður
Gamalt og gott 8. maí 2023

Vefnaður

Vefnaður er eitt elsta handverk listar sem finna má um veröldina.

Bás Skógræktar á landbúnaðarsýningunni 1947.
Gamalt og gott 21. apríl 2023

Bás Skógræktar á landbúnaðarsýningunni 1947.

Bás Skógræktar á landbúnaðarsýningunni 1947.

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri
Gamalt og gott 31. mars 2023

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri um miðja síðustu öld.

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953
Gamalt og gott 17. mars 2023

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953. Skólinn var stofnsettur á Varmalandi 1946 fyr...

Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.
Gamalt og gott 3. mars 2023

Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.

Framræst og bylt land að Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.

Plægt með International dráttarvél
Gamalt og gott 4. febrúar 2023

Plægt með International dráttarvél

Guðmundur Benediktsson, frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd plægir með Internationa...

Áburðarflugvélin TF-TÚN
Gamalt og gott 11. janúar 2023

Áburðarflugvélin TF-TÚN

Áburðarflugvélin TF-TÚN að landgræðslustörfum í Vestmannaeyjum eftir gosið 1973.