Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Spennandi að ferðast
Fólkið sem erfir landið 20. júlí 2022

Spennandi að ferðast

Þórdís Inga er hress og fjörug stúlka sem finnst gaman að föndra, syngja og dansa. Hún er mikil félagsvera sem nýtur þess að leika við vini sína, heimsækja langafa sinn í Borgarnesi og fá bleika möndluköku!

Nafn: Þórdís Inga.

Aldur: 10 ára.

Stjörnumerki: Tvíburi.

Búseta: Hlíðarklettur. Skóli/Leikskóli: Kleppjárnsreykir.

Skemmtilegast í skólanum: Heimilisfræði og smíði.

Hver eru áhugamálin þín: Fótbolti

Uppáhaldsdýr: hundar og sebrahestar.

Uppáhaldsmatur: Brunch og hamborgari.

Uppáhaldslag: Booty call með little sis nora.

Uppáhaldsbíómynd: Moulin Rouge.

Fyrsta minning: Ég fékk einu sinni að fara í sturtu í leikskólanum.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Málari, hárgreiðslukona eða dansari.

Hvað er það mest spennandi sem þú hefur gert: Fara til útlanda og í útilegu.

Hvað ætlar þú að gera í sumar: Fara í útilegur og gera eitthvað skemmtilegt.

Ætlar að verða bóndi!
Fólkið sem erfir landið 20. september 2023

Ætlar að verða bóndi!

Hún Sigrún Lind er sex ára stúlka sem æfir bæði fimleika og sund en þykir meðal ...

Með framtíðina fyrir sér
Fólkið sem erfir landið 6. september 2023

Með framtíðina fyrir sér

Hann Greipur Guðni er hress og kátur níu ára strákur sem þykir skemmtilegt að kí...

Útilega & hestaferðir skemmtilegast
Fólkið sem erfir landið 23. ágúst 2023

Útilega & hestaferðir skemmtilegast

Hún Lilja Sól Favour Kristbjörnsdóttir er hress og kát stúlka að norðan, sem hef...

Með heimalningana í vasanum
Fólkið sem erfir landið 18. júlí 2023

Með heimalningana í vasanum

Magnús Snorri Unnsteinsson er duglegur og flottur strákur sem gæti alveg hugsað ...

Ljósmóðir í framtíðinni
Fólkið sem erfir landið 4. júlí 2023

Ljósmóðir í framtíðinni

Hún Anný Henríetta er hress og kát stelpa sem þykir skemmtilegast að mála myndir...

Með framtíðina fyrir sér
Fólkið sem erfir landið 20. júní 2023

Með framtíðina fyrir sér

Hafdís Laufey er kraftmikil stelpa sem á fimm gælukýr, nokkrar golsóttar kindur ...

Listakonan Heiðrún Hekla
Fólkið sem erfir landið 6. júní 2023

Listakonan Heiðrún Hekla

Hún Heiðrós Hekla er sex ára Egilsstaðamær sem finnst nær allt skemmtilegt og ve...

Atvinnufótboltamaður framtíðar!
Fólkið sem erfir landið 23. maí 2023

Atvinnufótboltamaður framtíðar!

Hann Stefán Teitur er hress og kátur strákur sem á framtíðina fyrir sér í fótbol...