Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Lestrarhestur með áhuga á fimleikum
Fólkið sem erfir landið 25. ágúst 2021

Lestrarhestur með áhuga á fimleikum

María Dögg Valsdóttir er 8 ára gömul stelpa búsett á Austfjörðum. Hún er mikill lestrarhestur og mikil áhugamanneskja um fimleika.
Hún á tvær eldri systur, einn eldri bróður og hund sem heitir Bylur sem er eins árs.

Nafn: María Dögg Valsdóttir.

Aldur: 8 að verða 9.

Stjörnumerki: Vog.

Búseta: Reyðarfjörður.

Skóli: Grunnskóli Reyðarfjarðar.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Lesa.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur og hestur.

Uppáhaldsmatur: Lasagna.

Uppáhaldshljómsveit: Elton John.

Uppáhaldskvikmynd: Lord of the Rings.

Fyrsta minning þín? Þegar ég var þriggja ára að borða í leikskólanum.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fimleika og skíði, einnig æfi ég á píanó.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Leikari.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég var lítil þá tússaði ég á gólfið heima hjá mér.

Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór með fjölskyldunni minni til Húsavíkur í geggjaða fjölskyldu- og ævintýraferð ásamt öðrum fjölskyldum á vegum Reykjadals. GEGGJAÐ.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir