Skylt efni

Zen-Noh

Í Tómatalandi ZEN-NOH
Á faglegum nótum 29. apríl 2016

Í Tómatalandi ZEN-NOH

Tíðindamaður Bændablaðsins var á ferð um Japan fyrir skömmu og heimsótti, í boði japönsku bændasamtakanna, tilraunastöð í tómatarækt – ZEN-NOH Agricultural Research and Development Center. Yrkið, sem komið hefur best út í rannsóknum, kallast Ann Jellet og mun fara á almennan markað í Japan á næstu misserum.

JA Group
Fréttir 14. apríl 2016

JA Group

JA Group, sem japönsku bændasamtökin eiga og eru hluti af, reka banka sem kallast Norinchukin Bank á landsvísu en Shinren í héraði og tryggingafélag sem heitir Zenkyoren. Bankinn er með stærri bönkum í landinu og Zenkyoren í hópi stærstu tryggingafélaga í heimi. JA Group kemur einnig að olíu- og gasdreifingu í Japan.

Landssambandið Allir bændur
Fréttir 14. apríl 2016

Landssambandið Allir bændur

Zen-Noh eru landssamtök sem mynduð eru af um 700 samvinnufélögum bænda og öðrum aðilum tengdum landbúnaði í Japan. Meðlimir samtakanna eru ríflega tíu milljón og þar af eru 4,6 milljón bændur. Aðrir meðlimir tengjast landbúnaði á einn eða annan hátt við vinnslu, dreifingu eða sölu landbúnaðarafurða eða annarri starfsemi samtakanna.