Skylt efni

WHO

Allt að 87% baktería í hráu kjöti sagðar ónæmar
Fréttaskýring 10. apríl 2019

Allt að 87% baktería í hráu kjöti sagðar ónæmar

Í úttekt The Environmental Working Group (EWG) sem kom út á síðasta ári kemur fram að opinberar rannsóknir á tíðni baktería í stórmörkuðum sýni að tíðni sýklalyfjaónæmra baktería í kjöti sem þar er í boði er stöðugt að aukast.

Vísindamenn vara við innflutningi á fersku kjöti og ógerilsneyddum ostum
Fréttir 14. mars 2019

Vísindamenn vara við innflutningi á fersku kjöti og ógerilsneyddum ostum

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um dýra­sjúkdóma og matvæli hefur vakið hörð viðbrögð meðal sérfræðinga í sýkla- og veiru­fræðum sem og hjá bændum.

Búfjárrækt ekki eins stórskaðleg fyrir hlýnun jarðar og fullyrt hefur verið
Fréttir 13. desember 2018

Búfjárrækt ekki eins stórskaðleg fyrir hlýnun jarðar og fullyrt hefur verið

Losun á metangasi frá búfé er ekki eins mikill áhrifavaldur á hlýnun loftslags eins og haldið hefur verið fram. Endurskoðun vísindamanna í Oxford á aðferðarfræði við útreikninga á áhrifum metangass sem gróðurhúsalofttegundar benda til að útreikningar til þessa kunni að hafa afvegaleitt umræðuna.