Skylt efni

Wales

Byggir á sögu háskóla sem þekktur er fyrir gæði í kennslu og ánægju nemenda
Fréttir 5. janúar 2022

Byggir á sögu háskóla sem þekktur er fyrir gæði í kennslu og ánægju nemenda

Nýi dýralæknaskólinn við Aberystwyth-háskóla í Wales (Aberystwyth University), var formlega opnaður þann 10. desember síðastliðinn af Karli prins af Wales. Reyndar hófst kennsla í skólanum nú í september.

Sex milljón lerkitré feld í Wales
Fréttir 3. júní 2015

Sex milljón lerkitré feld í Wales

Yfirvöld í Wales á Bretlandseyjum hafa tekið ákvörðun um að fella sex milljón lerkitré sem klæða dali og hlíðar Cwamcart-skóglendisins. Ástæðan er sýking af völdum svepps sem kallast Phytophthora ramorum.