Skylt efni

vorhús

Lambfé hýst í vorhúsum á Norðausturlandi
Fréttir 19. maí 2015

Lambfé hýst í vorhúsum á Norðausturlandi

Í Þistilfirði og á Langanesi eru fjölmörg vorhús sem notuð eru til að hýsa lambfé í beitarhólfum. Fyrstu húsin voru reist laust fyrir aldamót eftir nokkur köld vor. Algengt er að bændur á svæðinu séu með tvö og allt upp í fjögur slík hús á jörðum sínum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f