Skylt efni

vistvernd

Ræktarlegar stoppistöðvar
Utan úr heimi 5. september 2023

Ræktarlegar stoppistöðvar

Borgin Utrecht í Hollandi hefur vakið athygli fyrir óvenjuleg strætisvagna- og sporvagnabiðskýli. Þau eru þakin gróðri, ýmist að ofan eða á hliðum, nema hvort tveggja sé.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f