Skylt efni

vistrækt

Mannbætandi félagslandbúnaður
Líf&Starf 18. september 2017

Mannbætandi félagslandbúnaður

Sigurður Unuson er ræktandi í Seljagarði, sameiginlegum matjurtagarði í Breiðholti. Þar stunda um 20 Breiðhyltingar saman matjurtaræktun á sínum leigureitum. Sigurður heillast af hugmyndum um samfélagslega rekna ræktunarstarfsemi og hyggst koma á fót félagslandbúnaði í borginni.