Skylt efni

vistorka

Um 70 tonnum af olíu er skilað og hún endurunnin
Fréttir 7. janúar 2021

Um 70 tonnum af olíu er skilað og hún endurunnin

„Við höfum náð góðum árangri í þessu verkefni og ávinningurinn er mikill. Það má líta svo á að hver og einn sem safnar olíu og fitu á sínu heimili og skilar í réttan farveg sé eigin olíuframleiðandi,“ segir Guðmundur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vistorku á Akureyri, en félagið hefur í samvinnu við fleiri boðið íbúum á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu...

Safna úrgangsolíu sem nýtist síðar í samgöngum og til jarðgerðar
Fréttir 22. febrúar 2016

Safna úrgangsolíu sem nýtist síðar í samgöngum og til jarðgerðar

„Akureyringar hafa lengi verið í fararbroddi þegar kemur að flokkun og endurvinnslu og Akureyri er það sveitarfélag sem hvað lengst er komið í þessum málaflokki,“ segir Guðmundur H. Sigurðarson, framkvæmdastjóri Vistorku.