Skylt efni

Vísindi

Mæði-visnuveirur í sauðfé og tengslin við alnæmi
Fréttir 2. febrúar 2015

Mæði-visnuveirur í sauðfé og tengslin við alnæmi

Vísindauppgötvanir á Íslandi tengdar veirusjúkdómum í sauðfé og mikilvægi þeirra fyrir skilning á alnæmisveirunni voru meginefni erindis sem Halldór Þormar, prófessor emeritus í frumulíffræði við Háskóla Íslands, flutti fyrir skömmu.