Skylt efni

vínviðarrækt

Átti ekki von á því að ég myndi gerast vínbóndi
Fréttir 6. maí 2016

Átti ekki von á því að ég myndi gerast vínbóndi

Á dögunum kom hingað til lands Alessandro Monni, ítalskur vínbóndi frá Sardiníueyju, í þeim tilgangi að skoða möguleika á því að rækta vínvið undir berum himni á Íslandi.