Skylt efni

vinnueftirlit

Breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna, öryggisbúnað og fleira
Á faglegum nótum 12. desember 2018

Breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna, öryggisbúnað og fleira

Of fáir kynna sér nýjungar og reglubreytingar þegar kemur að vinnuvernd og vinnustaðaöryggi. Reglulega gefur Vinnueftirlitið út fréttabréf um helstu málefni er varðar vinnustaðaöryggi, nýjar reglugerðir og lög ásamt ýmsum fróðlegum boðskap sem bæði vinnuveitendur og verkmenn þurfa að vita um verk og vinnu.