Skylt efni

Villt og alið

Mikið að gera í úrbeiningu fyrir bændur
Fréttir 7. nóvember 2018

Mikið að gera í úrbeiningu fyrir bændur

Félagarnir og frændurnir Guð­mar Jón Tómasson og Har­aldur Gunnar Helgason, sem báðir eru undan Eyjafjöllunum, opnuðu í haust kjötvinnslu á Hellu sem heitir „Villt og alið“. Auk þess að vera með verslun og gistingu fyrir ferðamenn í fimm herbergjum á efri hæð hússins.