Skylt efni

Vestfjarðarvegur

Vegagerðin metur Þ-H leiðina ódýrasta, hagkvæmasta og öruggasta
Fréttaskýring 24. janúar 2019

Vegagerðin metur Þ-H leiðina ódýrasta, hagkvæmasta og öruggasta

Vegagerðin telur að öruggasti, hagkvæmasti og fljótlegasti kosturinn í veggerð í Gufudalssveit sé það sem nefnt hefur verið Þ-H leið. Hún liggur út vestanverðan Þorskafjörð, út á Hallsteinsnes og um kjarrlendi hinna margfrægu Teigsskóga, yfir grynningar í mynni Djúpafjarðar og Gufufjarðar og yfir á Melanes.